Fréttir

Ljóð Hjálmars Freysteinssonar að koma út

Ljóð Hjálmars Freysteinssonar að koma út

Þeir sem bilja votta lækninum og hagyrðingnum, Hjálmari Freysteinssyni, virðingu sína í bók sem kemur út í maí geta haft samband við Bókaútgáfuna Hóla.
11.02.2021
Vilja að heilbrigðisráðherra dragi skýrslu um dánaraðstoð til baka

Vilja að heilbrigðisráðherra dragi skýrslu um dánaraðstoð til baka

Formaður Læknafélags Íslands hvetur heilbrigðisráðherra til að draga skýrslu sína um dánaraðstoð til baka.
08.02.2021
Námskeið til endurheimtar frá streitu í mars

Námskeið til endurheimtar frá streitu í mars

Kristín, Erla Gerður og Gyða Dröfn hjálpa læknum að takast á við streitu á fjögurra daga námskeiði í mars.
05.02.2021
Heilsuvernd, lækning og líkn á sér ekki ríkisfang

Heilsuvernd, lækning og líkn á sér ekki ríkisfang

Samkomur lækna og símenntunarráðstefnur eru mikilvægir hlekkir miðlunar þekkingar og framþóunar auk þess að vera gleðileg samverustund til eflingar félagslegrar samstöðu og á samtakamætti læknastéttarinnar.
03.02.2021
Fréttir af aðalfundi Alþjóðasamtaka lækna, WMA

Fréttir af aðalfundi Alþjóðasamtaka lækna, WMA

Alþjóðasamtök lækna létu kórónuveirufaraldur ekki aftra sér frá ályktunum og yfirlýsingum á rafrænum aðalfundi í lok október.
03.02.2021
2. tölublað Læknablaðsins 2021

2. tölublað Læknablaðsins 2021

Brjóstaskimanir, offita, streita, hey og ofnæmi í 2. tölublaði Læknablaðsins 2021 sem komið er út
02.02.2021
Siðferðisbrestur fái veikasta fólkið ekki þjónustu

Siðferðisbrestur fái veikasta fólkið ekki þjónustu

Salóme Arnardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna hersla sem er í núverandi skipulagi heilbrigðiskerfisins koma í veg fyrir að hægt sé að aðstoða þá veikustu.
29.01.2021
Forsetinn hvatti á Læknadögum til frekari forvarna

Forsetinn hvatti á Læknadögum til frekari forvarna

Forseti Íslands sagði frá sjósundsiðkun sinni á Læknadögum. Aðsóknin á ráðstefnuna fór langt fram úr væntingum en nærri 900 tóku þátt.
26.01.2021
Skorum á stjórnvöld að fullgilda bann við kjarnorkuvopnum

Skorum á stjórnvöld að fullgilda bann við kjarnorkuvopnum

Læknafélag Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum.
22.01.2021
Velkomin á Læknadaga 2021 - Ávarp Reynis Arngrímssonar formanns

Velkomin á Læknadaga 2021 - Ávarp Reynis Arngrímssonar formanns

Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, setti Læknadaga formlega með ávarpi. Ráðstefnan stendur nú sem hæst og er send út rafrænt frá Hörpu.
20.01.2021