Fréttir

Forseti Íslands á Læknadögum

Forseti Íslands á Læknadögum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, talar um sjósund á Læknadögum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnar þingið um áföll og streitu.
16.01.2021
Fjöldi lækna tekur þátt í Læknadögum

Fjöldi lækna tekur þátt í Læknadögum

Skráning á Læknadaga sem haldnir verða í Hörpu 18. - 22. janúar 2021 stendur nú yfir.
14.01.2021
Læknar með samþykktan kjarasamning

Læknar með samþykktan kjarasamning

Læknar samþykktu nýjan kjarasamning fyrir jól en þeir höfðu verið samningslausir í tvö ár.
05.01.2021
1. tölublað Læknablaðsins 2021 komið út

1. tölublað Læknablaðsins 2021 komið út

Fyrsta Læknablað nýs árs er komið út og það fyrsta sem Helga Ágústa Sigurjónsdóttir ritstýrir.
04.01.2021
Forskráningu á Læknadaga að ljúka - fáðu aðgang á vildarkjörum

Forskráningu á Læknadaga að ljúka - fáðu aðgang á vildarkjörum

Læknadagar verða haldnir 18.-22. janúar á nýju ári. Hægt verður að nálgast fyrirlestrana í mánuð á netinu.
29.12.2020
Jólakveðja

Jólakveðja

Læknafélag Íslands óskar læknum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
23.12.2020
Gagnrýnt að ráðuneyti hafi ekki svarað sjálfstæðum stofnunum

Gagnrýnt að ráðuneyti hafi ekki svarað sjálfstæðum stofnunum

Umfjöllun Læknablaðsins um hjúkrunarrými og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum hefur víða vakið athygli og sögð sláandi.
11.12.2020
12. tölublað Læknablaðsins komið út

12. tölublað Læknablaðsins komið út

Læknablað er komið út. 12. tölublaðið er bæði síðasta eintak ársins og það síðasta sem Magnús Gottfreðsson ritstýrir.
04.12.2020
Segir óásættanlegt að Landspítalanum sé haldið í spennitreyju

Segir óásættanlegt að Landspítalanum sé haldið í spennitreyju

Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að endurskoða fyrirhugaðan niðurskurð á fjárveitingum til spítalans.
01.12.2020