Fréttir

Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir að endurskoða þurfi allt greiðsluþátttökukerfið.
14.10.2020
Hrafnhildur ungur vísindamaður Landspítala 2020

Hrafnhildur ungur vísindamaður Landspítala 2020

Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir er ungur vísindamaður Landspítala 2020 og hlaut hún viðurkenninguna fyrir góðan árangur á sviði vísindarannsókna. Útnefningin var tilkynnt á viðburðinum "Vísindum að hausti" á Landspítala 7. október 2020. Hér má sjá viðtal við Hrafnhildi um bakgrunn hennar og starfsferil til þessa.
09.10.2020
Mismunun heilsugæslunnar

Mismunun heilsugæslunnar

„Heil­brigðisráðherra hef­ur ekki svarað til­mæl­um Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins um úr­bæt­ur varðandi mis­mun­un á rekstr­ar­for­send­um,“ segir Jón Gunnarsson í grein sem birtist í Morgunblaðinu 8. október sl.
09.10.2020
Davíð O. og Viðar Örn hljóta vegsemd á Landspítala

Davíð O. og Viðar Örn hljóta vegsemd á Landspítala

Davíð O. Arn­ar og Viðar Örn Eðvarðsson hlutu viðurkenningar á Vísindum að hausti, árlegri uppskeruhátíð vísinda á Landspítala.
09.10.2020
10. tölublað Læknablaðsins er komið út

10. tölublað Læknablaðsins er komið út

Læknablaðið er komið út. Gallsteinar, hreyfing, COVID-19, leghálsskimanir og viðtöl. Þegar hafa fréttir blaðsins vakið athygli annarra miðla.
04.10.2020
12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiðarljósi og fjölga á sama tíma störfum. Mikill áhugi var á verkefninu og alls sóttu 48 opinberir aðilar í samvinnu við fyrirtæki um fjárfesting
30.09.2020
Gunnar Mýrdal Einarsson er látinn

Gunnar Mýrdal Einarsson er látinn

Gunnar Mýrdal Einarsson, sérfræðingur í brjóstholsskurðlækningum og yfirlæknir, er látinn.
15.09.2020
9. tölublað Læknablaðsins er komið út

9. tölublað Læknablaðsins er komið út

Brjóstakrabbamein fær athygli í 9. tölublaði Læknablaðsins. Blaðið er stútfullt frétta og hafa orð Valgerðar Rúnarsdóttur þegar vakið athygli.
08.09.2020
Alþjóðasamtök lækna og dánaraðstoð

Alþjóðasamtök lækna og dánaraðstoð

Ekki er unnt að heimila líknardráp eða aðstoð lækna við sjálfsvíg hér á landi, því hvorutveggja hlyti að vera refsivert samkvæmt ákvæðum laga nema að þeim breyttum. Á það er bent í grein formanns Læknafélagsins.
03.09.2020
Gerðardómur úrskurðar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga við ríkið

Gerðardómur úrskurðar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga við ríkið

Gerðardómur gerir ríkinu að veita alls 1.100 milljónum króna til heilbrigðisstofanna á ári til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga. Dómurinn telur að ráðstafanir til að útrýma launamun kynjanna muni hafa áhrif á starfskjör hjúkrunarfræðinga.
02.09.2020