Fréttir

Ólafur Þór kannar geðheilsu landans í heimsfaraldrinum

Ólafur Þór kannar geðheilsu landans í heimsfaraldrinum

Um 1.300 manns hafa tekið þátt í könnun Ólafs Þór Ævarsson geðlæknis á andlegri líðan landsmanna nú í veirufaraldrinum.
04.05.2020
Læknafélagið lýsir yfir áhyggjum af stöðu samningamála við lækna

Læknafélagið lýsir yfir áhyggjum af stöðu samningamála við lækna

Læknafélagið vill að samkomulag frá í fyrra endurnýjað. Óskar einnig eftir Covid-19 álagsgreiðslum í bréfi til fjármálaráðherra.
01.05.2020
Ragnar á síðasta degi á COVID-19 göngudeild Landspítala

Ragnar á síðasta degi á COVID-19 göngudeild Landspítala

COVID-19 göngudeildin sameinuð göngudeild almennra lyflækninga. Ráðgjafanefnd þakkar öllum starfsmönnum Landspítala fyrir eljuna.
30.04.2020
Yfir 3.000 látist af Covid-19 á Norðurlöndunum

Yfir 3.000 látist af Covid-19 á Norðurlöndunum

Hlutfallslega langmestu prófanir fyrir veirunni sem veldur Covid-19 hér á landi. Finnski ríkismiðillinn Yle ber saman aðgerðir á Norðurlöndunum.
28.04.2020
Sannfærður um réttmæti sænsku leiðarinnar í Covid-19 baráttunni

Sannfærður um réttmæti sænsku leiðarinnar í Covid-19 baráttunni

Johan Giesecke, fyrrum sóttvarnalæknir í Svíþjóð, ver stefnu sænskra yfirvalda. Svíar vilji þó feta í fótspor Íslendinga og skima.
21.04.2020
Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Alma D. Möller landlæknir fylgist með álaginu og líðan heilbrigðisstarfsfólks í kórónuveirufaraldrinum.
20.04.2020
Valgerður Rúnarsdóttir dregur uppsögn sína á Vogi til baka

Valgerður Rúnarsdóttir dregur uppsögn sína á Vogi til baka

Framkvæmdastjórnin dregur um leið uppsagnir allra þeirra átta starfsmanna sem sagt var upp til baka.
19.04.2020
COVID talks

COVID talks

World Medical Association (WMA) hefur sett upp áhugaverða youtube-rás COVID talks, með stuttum viðtölum sem Otmar Kloiber framkvæmdastjóri WMA á við forystumenn nokkurra aðildarfélaga WMA um ýmis mál tengd COVID-19 og hvernig þau hafa verið leyst í viðkomandi löndum. Fleiri viðtöl munu bætast í safnið en nú þegar er þar m.a. að finna viðtal við Reyni Arngrímsson formann Læknafélags Íslands um sýnatökur á Íslandi.
15.04.2020
Bréf forseta CPME til lækna í Evrópu sem berjast gegn Covid-19

Bréf forseta CPME til lækna í Evrópu sem berjast gegn Covid-19

Forseti Evrópusamtaka lækna (CPME) hefur óskað eftir því að meðfylgjandi bréfi sé komið á framfæri við lækna sem nú berjast gegn Covid-19 í Evrópu. Þar tjáir hann þakklæti sitt til lækna fyrir þeirra miklu vinnu í þágu sjúklinga og samfélagsins alls.
14.04.2020
Ályktun LÍ vegna bágborinnar stöðu flóttafólks í COVID-19

Ályktun LÍ vegna bágborinnar stöðu flóttafólks í COVID-19

Stjórn Læknafélags Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun og áskorun til íslenskra stjórnvalda.
14.04.2020