Fréttir

Breyting sem dregur úr faglegu sjálfstæði sjúkraþjálfara

Breyting sem dregur úr faglegu sjálfstæði sjúkraþjálfara

Stjórn Félags Íslenskra heimilislækna mótmælir þeim breytingum sem gerðar voru nýlega á endurgreiðslum vegna kostnaðar við sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara.
24.11.2020
Formaðurinn segir orð þingmanns árás á heilbrigðisstarfsfólk

Formaðurinn segir orð þingmanns árás á heilbrigðisstarfsfólk

Formaður Læknafélagsins vill afsökunarbeiðni frá þingmanni vegna orða hans í Fréttablaðinu.
24.11.2020
Formaður Læknafélagsins kallar eftir ákvörðunum stjórnmálamanna

Formaður Læknafélagsins kallar eftir ákvörðunum stjórnmálamanna

Reynir Arngrímsson, formaður Lækanfélags Íslands bendir að nýr Landspítali nær ekki utan um allar sérgreinarnar. Öldrunarþjónusta, kven- og geðlækningar standi utan við það.
19.11.2020
Mikil viðbrögð við viðtali við Má Kristjánsson í Kastljósi

Mikil viðbrögð við viðtali við Má Kristjánsson í Kastljósi

Már Kristjánsson, formaður farsóttanefndar Landspítalans, sagði í Kastjósi ekki sjá hvar mistök stjórnenda spítalans lægju vegna Landakots.
17.11.2020
Ánægjulegt að hægt sé að ráðast aftur í valkvæðar aðgerðir

Ánægjulegt að hægt sé að ráðast aftur í valkvæðar aðgerðir

Guðmundur Örn Guðmundsson segir að stofulæknar hefðu viljað sjá áhættumat á því að slá valkvæðar aðgerðir af.
11.11.2020
11. tölublað Læknablaðsins er komið út

11. tölublað Læknablaðsins er komið út

Troðfullt Læknablað er komið út. Fjöldi viðtala, frétta og fræðigreina. Forsíðan er sérmáluð fyrir blaðið.
04.11.2020
Guðrún Sigmundsdóttir er látin

Guðrún Sigmundsdóttir er látin

Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði Embættis landlæknis, lést þriðjudaginn 27. október.
03.11.2020
Stofurekstur í mótvindi

Stofurekstur í mótvindi

Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir lækna sem stunda stofurekstur stadda í miðjum stormi.
02.11.2020
Heimilislæknar skora á stjórnvöld að efla heilsugæsluna

Heimilislæknar skora á stjórnvöld að efla heilsugæsluna

Heimilislæknar skora á ríkisstjórn og Alþingi að halda áfram að efla heilsugæsluna og styrkja enn frekar uppbyggingu sérnáms.
30.10.2020
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir nýr ritstjóri Læknablaðsins

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir nýr ritstjóri Læknablaðsins

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir verður fyrsta konan í 106 ára sögu Læknablaðsins til að ritstýra því.
29.10.2020