Fræðslustofnun lækna var stofnuð með reglugerð á aðalfundi LÍ 26. og 27. september 1997 í Borgarnesi. Hlutverk Fræðslustofnunar er að sjá um rekstur fræðslustarfsemi lækna og styrkja símenntun og fræðslustarf þeirra. Læknadagar eru fyrirferðarmestir í starfsemi Fræðslustofnunar. Þetta er glæsileg ráðstefna sem hefur verið haldin í 13. viku vetrar og lýkur á bóndadegi.
Kristín Sigurðardóttir, formaður
Hrafnhildur L. Runólfsdóttir
Nanna Sigr. Kristinsdóttir
Reynir Arngrímsson
Runólfur Pálsson