Orlofssjóður

Vinnuveitandi greiðir 0,25% af fullum launum þeirra lækna sem kjarasamningur milli fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Læknafélags Íslands hins vegar tekur til, í orlofssjóð lækna. Gjald þetta skal greiða mánaðarlega eftir á skv. útreikningum vinnuveitanda.

 

Stjórn sjóðsins skipa:

Jörundur Kristinsson, formaður

Bolli Bjarnason

Rafn Benediktsson

 

Bókunarvefur orlofssjóðs