Stjórn

Skv. lögum LÍ er stjórn félagsins skipuð níu einstaklingum. Formaður er kosinn sérstaklega í rafrænni kosningu til tveggja ára í senn. Hvert hinna fjögurra aðildarfélaga á tvo fulltrúa í stjórn, formaður aðildarfélags er sjálfkjörinn og hinn fulltrúinn er valinn af félagsmönnum. 
Stjórn LÍ skiptir sjálf með sér verkum.

Stjórn LÍ starfsárið 2023-2024 skipa:

Steinunn Þórðardóttir, formaður
Oddur Steinarsson, varaformaður 
Thelma Kristinsdóttir, gjaldkeri (frá 3. mars 2024)
Teitur Ari Theodórsson, (gjaldkeri frá 15. maí 2023 - 3. mars 2024)
Katrín R. Kemp Guðmundsdóttir, ritari (frá 1. janúar 2023)
Magdalena Ásgeirsdóttir, meðstjórnandi 
Margrét Ólafía Tómasdóttir, meðstjórnandi 
Ragnar Freyr Ingvarsson, meðstjórnandi 
Teitur Ari Theodórsson, meðstjórnandi (frá 3. mars 2024)
Sólveig Bjarnadóttir, (meðstjórnandi frá 15. maí 2023 - 3. mars 2024)
Theódór Skúli Sigurðsson, meðstjórnandi