Upplýsingar um COVID-19

Læknafélagið fylgist með stöðu mála sem breytist hratt dag frá degi.  Hér veitum við upplýsingar um stöðu mála til félagsmanna.


  1. Spurningar varðandi vinnuumhverfi mitt

Hvað gerist ef hlíðfðarbúnaður klárast, ber mér að vinna?

Þú ættir ekki að vinna ef hætta er á að þú smitist eða að þú smitir aðra.

Ef ég smitast af COVID-19, er litið á það sem vinnuslys?

Það er ekki komið svar frá yfirvöldum hvort smit vegna COVID-19 teljist vera vinnuslys

mikið