Hvað gerir LÍ fyrir þig?

Tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsmanna. Lögfræði- og kjaramálaráðgjöf,  styrkir og orlofshús eru stærstu þjónustuþættirnir. 

Hvað gerir skrifstofa LÍ fyrir þig?:

 • Að aðstoða félagsmenn á sviði kjara- og réttindamála.
 • Að aðstoða við lausn ágreiningsmála er varða framkvæmd og túlkun kjarasamninga.
 • Að veita lögfræðilega ráðgjöf í málum sem falla undir starfssvið stéttarfélags.
 • Að aðstoða við gerð ráðningarsamninga og túlkun á þeim.
 • Að aðstoða við útreikninga á launum og innheimtu ef þörf krefur.
 • Að vera talsmaður einstakra félagsmanna gagnvart vinnuveitanda ef óskað er eftir.
 • Að vinna að gerð kjarasamnings LÍ við ríki.
 • Að standa fyrir ýmiskonar fræðslu og námskeiðahaldi.  Helst má nefna Læknadaga í janúar ár hvert.
 • Að halda utan um Orlofssjóð lækna.
 • Að halda utan um Styrktarsjóð lækna.
 • Að gefa út Læknablaðið.

Sem félagi í Læknafélagi Íslands færð þú: