Fréttir og tilkynningar

Læknafélagið ítrekar beiðni um vinnuhóp fyrir landsbyggðarlækna

Læknafélagið ítrekar beiðni um vinnuhóp fyrir landsbyggðarlækna

Félagið sendi bréf til ráðherra 18. maí til að ítreka beiðni sína frá 12. júní í fyrra enda fékk það engin svör þá.
25.05.2020
Margrét Ólafía Tómasdóttir læknir og Guðmundur Ingi Sveinsson bílstjóri Læknavaktarinnar. Þau fóru í…

Læknafélagið biður forstjóra um að bæta læknum COVID-19-fjártjónið

Félagið óskar eftir því að læknar fái meðalgreiðslur launa síðustu tveggja mánaða fyrir COVID-19 faraldurinn.
23.05.2020
Mikilvægt að stéttarfélög séu með í útfærslu álagsgreiðslna

Mikilvægt að stéttarfélög séu með í útfærslu álagsgreiðslna

Læknafélagið vill að sjálfstætt starfandi heilsugæslufyrirtæki njóti einnig álagsgreiðslna vegna COVID-19.
22.05.2020
Læknasamtök vilja efla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina

Læknasamtök vilja efla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina

Sex læknasamtök frá fjórum heimsálfum hvetja stjórnvöld heimsins til að styrkja Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina.
14.05.2020