Fréttir og tilkynningar

Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Opnunartími skrifstofu Læknafélags Íslands um jól og áramót verður sem hér segir:
19.12.2025
Athugasemdir LÍ vegna kvöldfréttatíma RÚV 14. desember sl.

Athugasemdir LÍ vegna kvöldfréttatíma RÚV 14. desember sl.

Vegna umfjöllunar í kvöldfréttatíma RÚV sunnudaginn 14. desember sl. sendi stjórn LÍ athugasemdir sem má lesa í viðhengi.
19.12.2025
Hvar útskrifast íslenskir læknar erlendis?

Hvar útskrifast íslenskir læknar erlendis?

Á tímabilinu 2014–2025 útskrifuðust samtals 318 íslenskir læknar frá erlendum háskólum. Flestir útskrifuðust frá Slóvakíu, samtals 136 læknar (42,8%), frá Ungverjalandi útskrifuðust 112 (35,2%) og Danmörk 45 (14,2%). Frá öðrum löndum, þar á meðal Sví...
16.12.2025
Yfirlit yfir sérgreinar og undirsérgreinar lækna

Yfirlit yfir sérgreinar og undirsérgreinar lækna

Sérgreinar lækna 70 ára og yngri Heildarfjöldi lækna: 1.154 Kynjahlutfall: Karlar 56,8% – Konur 43,2% Meðalaldur: 53,0 ár Stærstu sérgreinar (fjöldi): Heimilislækningar – 239 Svæfinga- og gjörgæslulækningar – 84 Fæðinga- og kvensjúkdómal...
17.11.2025