Sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza
Meðfylgjandi er sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna (Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð) um ástandið á Gaza. Þau vara við yfirvofandi hruni á heilbrigðiskerfinu þar, krefjast tafarlausra aðgerða stjórnvalda og leggja áherslu á vernd sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks.
18.08.2025