Fréttir og tilkynningar

Skorum á stjórnvöld að fullgilda bann við kjarnorkuvopnum

Skorum á stjórnvöld að fullgilda bann við kjarnorkuvopnum

Læknafélag Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum.
22.01.2021
Velkomin á Læknadaga 2021 - Ávarp Reynis Arngrímssonar formanns

Velkomin á Læknadaga 2021 - Ávarp Reynis Arngrímssonar formanns

Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, setti Læknadaga formlega með ávarpi. Ráðstefnan stendur nú sem hæst og er send út rafrænt frá Hörpu.
20.01.2021
Sjáðu dagskrá Læknadaga 2021

Sjáðu dagskrá Læknadaga 2021

Hér má nálgast nýja uppfærða dagskrá Læknadaga. Hún er stútfull af fróðleik.
18.01.2021
Forseti Íslands á Læknadögum

Forseti Íslands á Læknadögum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, talar um sjósund á Læknadögum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnar þingið um áföll og streitu.
16.01.2021