Fréttir

Sumarlokun skrifstofu LÍ

Sumarlokun skrifstofu LÍ

Skrifstofa Læknafélags Íslands lokar vegna sumarleyfa á hádegi föstudaginn 19. júlí og opnar aftur að morgni mánudagsins 12. ágúst.
08.07.2024
Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Stjórnir allra norrænu læknafélaganna hafa samþykkt eftirfarandi ályktun um ástandið í Gaza.
14.06.2024
LÍ ályktar gegn auknu aðgengi að áfengi

LÍ ályktar gegn auknu aðgengi að áfengi

Stjórn LÍ og lýðheilsuráð LÍ skora á stjórnvöld að láta lýðheilsu vega þyngra en markaðsvæðingu í sölu áfengis á Íslandi.
04.06.2024
“Modern warfare” and attacks on civilian healthcare: Is the solution NGO industry or solidarity medi…

“Modern warfare” and attacks on civilian healthcare: Is the solution NGO industry or solidarity medicine?

Opinn fundur með Dr. Mads Gilbert fyrir heilbrigðisstarfsfólk fimmtudaginn 30. maí í sal Læknafélags Íslands.
10.05.2024
Golfmótaröð lækna 2024

Golfmótaröð lækna 2024

Þrjú golfmót verða haldin á árinu á frábærum golfvöllum. Mótaröðin hefst í maí á Hvaleyrarvelli, í júlí verður mót á Brautarholtsvelli og í águst á Leirdalsvelli.
24.04.2024
Dánaraðstoð: Læknafélag Íslands skilar ekki auðu

Dánaraðstoð: Læknafélag Íslands skilar ekki auðu

Stjórnarmenn Lífsvirðingar birtu 14. apríl sl. grein á visir.is um Læknafélag Íslands (LÍ) og dánaraðstoð. Í greininni eru rangfærslur sem stjórn LÍ telur nauðsynlegt að leiðrétta og svara.
18.04.2024
Læknisráð - Skimanir

Læknisráð - Skimanir

Þriðji fundur í fundarröðinni Læknisráð verður fimmtudaginn 11. apríl kl. 17 og fjallar um skimanir - UPPTAKA frá fundinum
11.04.2024
Læknisráð - Sóun í heilbrigðiskerfinu

Læknisráð - Sóun í heilbrigðiskerfinu

Annar fundurinn í fundaröð um heilbrigðismál, Læknisráði: Sóun í heilbrigðisþjónustu - UPPTAKA frá fundinum
12.03.2024
Læknisráð - Ópíóíðar og ópíóíðafaraldur, upptaka frá fundi

Læknisráð - Ópíóíðar og ópíóíðafaraldur, upptaka frá fundi

Upptaka frá fyrsta fundi í fundaröð LÍ - Læknisráð
04.03.2024