Fréttir

Launahækkun lækna frá 1. apríl 2022 vegna hagvaxtarauka

Launahækkun lækna frá 1. apríl 2022 vegna hagvaxtarauka

Forsendunefnd Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands komst að því að hagvaxtarauki samkvæmt lífkjarasamningnum eigi að koma til framkvæmda frá og með 1. apríl. Ákvörðunin grundvallast á þeirri niðurstöðu Hagstofu Íslands að hagvöxtur á hvern íbúa milli áranna 2020 og 2021 sé 2,53%. Kauptaxtar á almennum vinnumarkaði hækka því um 10.500
28.04.2022
Læknislistin og lífið

Læknislistin og lífið

Heildræn nálgun á líðan og heilsu í starfi, námskeið sérsniðið fyrir lækna í samvinnu við Læknafélag Íslands
07.04.2022
Skýrsla vinnuhóps um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar 2020-2021

Skýrsla vinnuhóps um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar 2020-2021

Í júlí 2021 fól Læknafélag Íslands starfshópi, undir forystu Reynis Tómasar Geirssonar fyrrv. yfirlæknis og prófessors, að yfirfara breytingar sem
29.03.2022
Rafræn skráning á símenntun lækna

Rafræn skráning á símenntun lækna

Mínerva – rafrænt skráningarkerfi fyrir lækna til að skrá og halda utan um símenntun sína, er nú aðgengilegt á innri vef LÍ, ásamt leiðbeiningum um símenntun sem símenntunarhópur félagsins vann. Næstu mánuðina verður Mínerva í prófun hjá hópi lækna sem buðu sig fram til slíks, en skráningarkerfið er í raun nú opið öllum félagsmö
29.03.2022
Dagur 4 að baki - veislunni lýkur á morgun

Dagur 4 að baki - veislunni lýkur á morgun

Það var margt spennandi í gangi á fjórða og næstsíðasta degi Læknadaga. Það voru málstofur um meðferð við lok lífs, menntavísindi lækna á Íslandi, háþrýsting hér á landi, fullorðinsvatnshöfuð, framtíðarsýn læknisfræðinnar, vinnubúðir um einfalda hjartaómskoðun og líkamin man "The Body Keeps the Score ", hvernig líkaminn gey
24.03.2022
Dagur 3 - enn einn öflugur dagur að baki

Dagur 3 - enn einn öflugur dagur að baki

Margvísleg málefni voru til umfjöllunar á þriðja degi Læknadaga. Málstofur um lyfjafíkn og áskoranir læknisins, niðurtröppun lyfja, leghálsskimanir og hvort börn sofi eins og englar.
23.03.2022
Óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu

Óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu

Á dagskrá Læknadaga í dag (22.mars) var málþing Læknafélags Íslands um óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu og meðferð þeirra út frá sjónarhóli lækna og heilbrigðisstofnan
22.03.2022
LÍ sendir fyrsta framlag í söfnunarsjóð fyrir Úkraínu

LÍ sendir fyrsta framlag í söfnunarsjóð fyrir Úkraínu

Læknafélag Íslands (LÍ) setti fyrir viku síðan af stað söfnun meðal félagsmanna í þágu Úkraínu og nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu þar.
17.03.2022
Fyrsta framlag íslenskra lækna til Úkraínu verður sent strax eftir helgi

Fyrsta framlag íslenskra lækna til Úkraínu verður sent strax eftir helgi

Framlög frá læknum, félögum lækna og fyrirtækjum halda áfram að berast. Nú í dagslok 11. mars höfðu safnast u.þ.b. 4,5 millj. kr. að viðbættu framlagi LÍ nemur nú söfnuð fjárhæð um 5,5 millj. kr
11.03.2022
Söfnun LÍ fyrir Úkraínu fer mjög vel af stað

Söfnun LÍ fyrir Úkraínu fer mjög vel af stað

Þegar hafa safnast tæplega 2,8 millj. kr. í þeirri söfnun sem Læknafélag Íslands hóf síðdegis í gær meðal félagsmanna sinna fyrir læknisaðstoð í Úkraínu.
11.03.2022