Fréttir

Við áramót

Við áramót

Það er aldrei lognmolla á vettvangi Læknafélags Íslands og var árið 2025 þar engin undantekning. Fyrirferðamest á árinu var án efa innleiðing nýs kjarasamnings og betri vinnutíma lækna, sem tók gildi 1. apríl 2025. Óhætt er að segja að um viðamikla kerfisbreytingu sé að ræða og reyndist innleiðingin oft og tíðum flókin fyrir stofnanir og höfðu þær í mörg horn að líta. Óhjákvæmilega komu upp ýmsir agnúar og álitamál varðandi framkvæmd breytinganna, vörpun í nýja laun
05.01.2026
Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Opnunartími skrifstofu Læknafélags Íslands um jól og áramót verður sem hér segir:
19.12.2025
Athugasemdir LÍ vegna kvöldfréttatíma RÚV 14. desember sl.

Athugasemdir LÍ vegna kvöldfréttatíma RÚV 14. desember sl.

Vegna umfjöllunar í kvöldfréttatíma RÚV sunnudaginn 14. desember sl. sendi stjórn LÍ athugasemdir sem má lesa í viðhengi.
19.12.2025
Kvennaverkfall 2025

Kvennaverkfall 2025

Skrifstofa LÍ verður lokuð föstudaginn 24.október nk.
22.10.2025
Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2025 var haldinn í Stykkishólmi 2. - 3. október sl. Aðalfundarfulltrúar voru 83 og mættu flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Alma D. Möller og landlæknir María Heimisdóttir ávörpuðu aðalfundargesti og svöruðu fyrirspurnum.
06.10.2025
Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa Læknafélags Íslands verður lokuð dagana 2. og 3. október vegna aðalfundar félagsins í Stykkishólmi. 
01.10.2025