Fréttir

Ályktanir aðalfundar LÍ 2023

Ályktanir aðalfundar LÍ 2023

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2022 var haldinn í Kópavogi 14. október sl. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ávarpaði aðalfundargesti og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum. Kjörnir aðalfundarfulltrúar voru 78.
17.10.2022
Fréttir af aðalfundi LÍ 2022

Fréttir af aðalfundi LÍ 2022

Aðalfundur LÍ var haldinn í dag, 14. október
14.10.2022
Haustþing Læknafélags Akureyrar

Haustþing Læknafélags Akureyrar

Laugardaginn 29. október 2022 í Kvosinni, Menntaskólanum á Akureyri.
05.10.2022
Læknar án landamæra - kynningarfundir

Læknar án landamæra - kynningarfundir

Læknar án landamæra halda í september tvo kynningarfundi á Íslandi, um störf á vettvangi hjá samtökunum. Öll sem hafa áhuga á að sinna vettvangsstarfi fyrir Lækna án Landamæra eru eindregið hvött til að mæta á upplýsingafund áður en sótt er um starf hjá samtökunum.
06.09.2022
Ályktun félagsfundar Læknafélags Reykjavíkur frá 1. september

Ályktun félagsfundar Læknafélags Reykjavíkur frá 1. september

Læknafélag Reykjavíkur harmar það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðum þegnum þessa lands. Síðasta birtingarmynd þessa var þegar yfirvöld brugðust þeirri skyldu sinni að tryggja órofna lögboðna sjúkratryggingu landsmanna 1. september 2022.
01.09.2022
Hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna í starfi hjá ríkinu

Hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna í starfi hjá ríkinu

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur heilbrigðisráðherra áform um að breyta lögum um heilbrigðisstarfsmenn þannig að opnuð verði heimild til heilbrigðisstofnana ríkisins til að ráða til starfa he
18.08.2022
Konur í forystu norrænu læknafélaganna

Konur í forystu norrænu læknafélaganna

World Medical Association (WMA) hélt í apríl síðastliðinn árlegan vorfund sinn. Á fundinn mættu formenn þeirra læknafélaga sem aðild eiga að WMA.
13.07.2022
Heilbrigðisþjónusta hangi á bláþræði víða á landsbyggðinni

Heilbrigðisþjónusta hangi á bláþræði víða á landsbyggðinni

Það stefnir hratt í að ákveðin byggðarlög verði læknislaus innan fárra ára ef ekkert verður að gert, segir formaður Læknafélags Íslands. Heilbrigðisþjónustan hangi víða á bláþræði sökum manneklu og fjöldi lækna sé að komast á aldur, án þess að útséð sé með eftirmenn þeirra.
22.06.2022
Sjúkraskrár, læknabéf og vottorð á öðru tungumáli en íslenslu

Sjúkraskrár, læknabéf og vottorð á öðru tungumáli en íslenslu

Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) hefur verið tjáð að í vaxandi mæli séu sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir að gera þær kröfur til lækna að þeir færi á ensku sjúkraskrár útlendinga, sem leita læknisþjónustu á viðkomandi stofnanir og að læknabréf og vottorð s.s. um sjúkrahúslegu þessa
20.06.2022
Ný stjórn Fræðslustofnunar lækna

Ný stjórn Fræðslustofnunar lækna

Fræðslustofnun lækna er stofnun í eigu Læknafélags Íslands (LÍ), stofnuð 1997. Um stofnuna gildir reglugerð sem aðalfundur fLÍ hefur samþykkt. Hlutverk Fræðslustofnunar lækna er að sjá um rekstur fræðslustarfsemi og að styrkja símenntun og fræðslustarf lækna. Yfir Fræðslustofnun lækna skal vera sérstök stjórn, sem stjórn LÍ skipar.
13.06.2022