Ályktun félagsfundar Læknafélags Reykjavíkur frá 1. september
Læknafélag Reykjavíkur harmar það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðum þegnum þessa lands. Síðasta birtingarmynd þessa var þegar yfirvöld brugðust þeirri skyldu sinni að tryggja órofna lögboðna sjúkratryggingu landsmanna 1. september 2022.
01.09.2022