Þingheimur bregst við orðum Bertrands um geðheilsu barna
„Við höfum ekki verið að standa okkur vel í að aðstoða börn og fjölskyldur þeirra miklu fyrr þegar á þarf að halda,” sagði Ásmundur Einar Daðasson, félagsmálaráðherra, á Alþingi í dag. Kveikjan var viðtal í Læknablaðinu.
27.05.2021