Fréttir

LÍ leggst gegn skoðanakönnun á afstöðu til dánaraðstoðar

LÍ leggst gegn skoðanakönnun á afstöðu til dánaraðstoðar

LÍ styður ekki að gerð verði skoðanakönnun meðal heilbrigðisstarfsfólks um afstöðu þess til dánaraðstoðar á meðan umræðan sé knúin fram af þeim sem vilji lögleiðingu hennar.
16.04.2021
„Þessi reglu­gerðardrög ráðherra komu okk­ur á óvart“

„Þessi reglu­gerðardrög ráðherra komu okk­ur á óvart“

Ráðherra birtir drög að reglugerð sem bannar aukagjöld á þjónustu sérfræðilækna eigi ríkið að greiða fyrir þjónustuna.
13.04.2021
Á skal að ósi stemma – covid og framtíðin

Á skal að ósi stemma – covid og framtíðin

Í umsögn Læknafélags Íslands um nýlegar bráðabirgðabreytingar á sóttvarnalögum sem Alþingi samþykkti í lok sl. ár kemur fram afdráttarlaus stuðningur við að styrkja betur heimildir stjórnvalda til að grípa til opinberra sóttvarnaráðstafanna í ljós krafna sem lögmætisregla og lagaskyldureglur stjórnarskrárinnar gera. Frumvarpið studdist að verulegu leyti við álitsgerð dr. juris Páls Hreinssonar sem unnin var að beiðni stjórnvalda og var markimiðið að tryggja betur skuldbindingar
12.04.2021
Ung­ir jafnaðar­menn taka undir ákall Læknafélagsins

Ung­ir jafnaðar­menn taka undir ákall Læknafélagsins

Ung­ir jafnaðar­menn vilja sjá skýr­ar laga­stoðir svo beita megi nauðsyn­leg­um sótt­vörnum á landa­mær­um.
07.04.2021
Læknafélagið kallar eftir lögum sem halda

Læknafélagið kallar eftir lögum sem halda

Góðum árangri í sóttvörnum landsins ógnað vegna mistaka í meðförum Alþingis.
06.04.2021
Aprílblað Læknablaðsins komið út

Aprílblað Læknablaðsins komið út

Fræðigreinar, fréttir og fjöldi viðtala eru í nýjasta Læknablaðinu sem er komið út.
06.04.2021
Fyrstu merkin um fæðingu tvöfalds heilbrigðiskerfis

Fyrstu merkin um fæðingu tvöfalds heilbrigðiskerfis

11 læknar í stjórn og samninganefnd Læknafélags Reykjavíkur gagnrýna fréttaþáttinn Kveik.
17.03.2021
Reynir Arngrímsson er sjálfkjörinn formaður LÍ frá aðalfundi LÍ 2021 til tveggja ára

Reynir Arngrímsson er sjálfkjörinn formaður LÍ frá aðalfundi LÍ 2021 til tveggja ára

Reynir Arngrímsson er sjálfkjörinn formaður Læknafélags Íslands (LÍ) til næstu tveggja ára frá aðalfundi LÍ 2021 sem haldinn verður í lok október nk. Engin fleiri framboð höfðu borist að afloknum framboðsfresti 16. mars 2021.
16.03.2021
Samtök lækna reiðubúin til samtals við heilbrigðisyfirvöld

Samtök lækna reiðubúin til samtals við heilbrigðisyfirvöld

Formaður Læknafélagsins segir svo virðast sem gera eigi sjálfstætt starfandi rekstur lækna að pólitísku bitbeini í aðdraganda Alþingiskosnina.
15.03.2021
Leita 100 lækna til að þróa Mínervu

Leita 100 lækna til að þróa Mínervu

100 læknar fá tækifæri til að prófa og meta nýjan gagnagrunn sem heldur utan um símenntun lækna. Viltu með?
11.03.2021