Fréttir

Harmar verði sjúklingar sviptir sjúkratryggingarétti sínum

Harmar verði sjúklingar sviptir sjúkratryggingarétti sínum

Sérfræðilæknir segir hundruð sjúklinga sína svipta sjúkratryggingum sínum verði fyrirhuguð reglugerð heilbrigðisráðherra sett.
28.04.2021
Viðskiptaráð leggst gegn reglugerð heilbrigðisráðherra

Viðskiptaráð leggst gegn reglugerð heilbrigðisráðherra

Viðskiptaráð segir drög að reglugerð um greiðslur til sérfræðilækna leggja grunn að tvöföldu heilbrigðiskerfi.
27.04.2021
LÍ hvetur heilbrigðisráðherra til að tryggja að samið sé við stofulækna

LÍ hvetur heilbrigðisráðherra til að tryggja að samið sé við stofulækna

Læknafélagið hvetur heilrgiðisráherra til að gefa Sjúkratryggingum Íslands fyrirmæli um að ganga til samninga við sérgreinalækna um þá þjónustu sem þeir veita sjúkratryggðum.
23.04.2021
LÍ gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir stjórnvalda

LÍ gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir stjórnvalda

Læknafélag Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við þá fyrirætlan íslenskra stjórnvalda að ætla að endurskilgreina áhættumat sem alþjóðleg samstaða ríkir um.
23.04.2021
Stór orð og skrýtið innlegg í viðkvæmar samningaviðræður

Stór orð og skrýtið innlegg í viðkvæmar samningaviðræður

Stjórn Læknafélags Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun.
19.04.2021
LÍ leggst gegn skoðanakönnun á afstöðu til dánaraðstoðar

LÍ leggst gegn skoðanakönnun á afstöðu til dánaraðstoðar

LÍ styður ekki að gerð verði skoðanakönnun meðal heilbrigðisstarfsfólks um afstöðu þess til dánaraðstoðar á meðan umræðan sé knúin fram af þeim sem vilji lögleiðingu hennar.
16.04.2021
„Þessi reglu­gerðardrög ráðherra komu okk­ur á óvart“

„Þessi reglu­gerðardrög ráðherra komu okk­ur á óvart“

Ráðherra birtir drög að reglugerð sem bannar aukagjöld á þjónustu sérfræðilækna eigi ríkið að greiða fyrir þjónustuna.
13.04.2021
Á skal að ósi stemma – covid og framtíðin

Á skal að ósi stemma – covid og framtíðin

Í umsögn Læknafélags Íslands um nýlegar bráðabirgðabreytingar á sóttvarnalögum sem Alþingi samþykkti í lok sl. ár kemur fram afdráttarlaus stuðningur við að styrkja betur heimildir stjórnvalda til að grípa til opinberra sóttvarnaráðstafanna í ljós krafna sem lögmætisregla og lagaskyldureglur stjórnarskrárinnar gera. Frumvarpið studdist að verulegu leyti við álitsgerð dr. juris Páls Hreinssonar sem unnin var að beiðni stjórnvalda og var markimiðið að tryggja betur skuldbindingar
12.04.2021
Ung­ir jafnaðar­menn taka undir ákall Læknafélagsins

Ung­ir jafnaðar­menn taka undir ákall Læknafélagsins

Ung­ir jafnaðar­menn vilja sjá skýr­ar laga­stoðir svo beita megi nauðsyn­leg­um sótt­vörnum á landa­mær­um.
07.04.2021
Læknafélagið kallar eftir lögum sem halda

Læknafélagið kallar eftir lögum sem halda

Góðum árangri í sóttvörnum landsins ógnað vegna mistaka í meðförum Alþingis.
06.04.2021