Stjórn LÍ hefur ráðið Dögg Pálsdóttur lögfræðing í starf framkvæmdastjóra LÍ. Dögg var ráðinn lögfræðingur hjá LÍ í byrjun árs 2011 og hefur starfað hjá félaginu síðan. Dögg lauk lagaprófi frá HÍ 1980, stundaði framhaldsnám við Stokkhólmsháskola 1980-1981 og lauk MPH próf frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore 1986. Dögg starfaði 1981-1995 í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, var sjálfstætt starfandi lögmaður frá 1996-2011 þar til hún hóf störf hjá LÍ. Dögg hefur stundað kennslu um árabil og er aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík auk þess sem hún hefur kennt læknanemum og nemum í félagsráðgjöf við HÍ heilbrigðislögfræði.
í tilefni umvöndunar Kára í garð lækna í nýjasta hefti Læknablaðsins sem er viðlag við sama stefgang úr kórverki hans frá 2019 og birtist í Fréttablaðinu á sínum tíma2.
Í gegnum árin hefur húsnæði geðdeilda Landspítalans fengið litlar úrbætur. Húsnæðið einkennist af þröngum göngum, gráum steinveggjum, óheyrilegum fjölda tvíbýla, gegndræpum gluggum, afar takmörkuðu aðgengi að útisvæði
Í dag hófst sameiginleg herferð Læknafélags Íslands, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM undir slagorðinu Sem betur fer. Félögin vilja með herferðinni vekja athygli á mikilvægi háskólamenntaðs fólks fyrir heilbrigði þjóðarinnar, verðmætasköpun í samfélaginu, samkeppnisstöðu á alþjóðavettvangi og sjálfbærni landsins til framtíðar.