„Við höfum ekki verið að standa okkur vel í að aðstoða börn og fjölskyldur þeirra miklu fyrr þegar á þarf að halda,” sagði Ásmundur Einar Daðasson, félagsmálaráðherra, á Alþingi í dag. Kveikjan var viðtal í Læknablaðinu.
Læknar hafa hætt störfum á bráðamóttökunni vegna álags, segir yfirlæknir. Stjórnarmaður LÍ segir óskandi að velferð þjóðarinnar væri sett í forgrunn umfram flæði.
Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur segir í grein í Morgunblaðinu birtir mynd sem leiðrétti rangfærslur um einingarverð og verðgildi greiðslna til lækna og læknastöðva.
Elías Sæbjörn Eyþórsson og Gunnar Guðmundsson hafa verið valdir vísindamenn ársins 2021 á Landspítala. Þá hlaut Hans Tómas Björnsson 6 milljón króna verðlaun úr Verðlaunasjóði í læknisfræði og skyldum greinum.