Fréttakerfi

Heimilislæknar skora á stjórnvöld að efla heilsugæsluna

Heimilislæknar skora á stjórnvöld að efla heilsugæsluna

Heimilislæknar skora á ríkisstjórn og Alþingi að halda áfram að efla heilsugæsluna og styrkja enn frekar uppbyggingu sérnáms.
30.10.2020
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir nýr ritstjóri Læknablaðsins

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir nýr ritstjóri Læknablaðsins

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir verður fyrsta konan í 106 ára sögu Læknablaðsins til að ritstýra því.
29.10.2020
Umbuna eigi fyrir návígi við kórónuveiruna í starfi

Umbuna eigi fyrir návígi við kórónuveiruna í starfi

Læknafélag Íslands telur mikilvægt að umbuna fólki aftur sem starfi í návígi við kórónuveiruna.
27.10.2020
Læknar blása lífi í læknaráð Landspítala

Læknar blása lífi í læknaráð Landspítala

Vel sóttur fundur samþykkti að halda starfsemi læknaráðs Landspítala áfram. Bráðabirgðastjórn var tilnefnd sem leggur línurnar og kynnir í janúar.
24.10.2020
Sjúkrahúslæknar efla starfið í heimsfaraldrinum

Sjúkrahúslæknar efla starfið í heimsfaraldrinum

Aðalfundur Félags sjúkrahúslækna fór fram 14. október. Félagið stefnir að því að efla stéttarvitundina í faraldrinum.
22.10.2020
Rannsókn Unnar Önnu Valdimarsdóttur fær 150 milljónir

Rannsókn Unnar Önnu Valdimarsdóttur fær 150 milljónir

Rannsóknarhópur undir forystu Unnar Önnu Valdimarsdóttur fær styrk frá norrænu rannsóknastofnuninni NordForsk
21.10.2020