Þrjú golfmót verða haldin á árinu á frábærum golfvöllum.
Mótaröðin hefst í maí á Hvaleyrarvelli, í júlí verður mót á Brautarholtsvelli og í águst á Leirdalsvelli.
Stjórnarmenn Lífsvirðingar birtu 14. apríl sl. grein á visir.is um Læknafélag Íslands (LÍ) og dánaraðstoð. Í greininni eru rangfærslur sem stjórn LÍ telur nauðsynlegt að leiðrétta og svara.