Fréttakerfi

Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Stjórnir allra norrænu læknafélaganna hafa samþykkt eftirfarandi ályktun um ástandið í Gaza.
14.06.2024
LÍ ályktar gegn auknu aðgengi að áfengi

LÍ ályktar gegn auknu aðgengi að áfengi

Stjórn LÍ og lýðheilsuráð LÍ skora á stjórnvöld að láta lýðheilsu vega þyngra en markaðsvæðingu í sölu áfengis á Íslandi.
04.06.2024
“Modern warfare” and attacks on civilian healthcare: Is the solution NGO industry or solidarity medi…

“Modern warfare” and attacks on civilian healthcare: Is the solution NGO industry or solidarity medicine?

Opinn fundur með Dr. Mads Gilbert fyrir heilbrigðisstarfsfólk fimmtudaginn 30. maí í sal Læknafélags Íslands.
10.05.2024
Golfmótaröð lækna 2024

Golfmótaröð lækna 2024

Þrjú golfmót verða haldin á árinu á frábærum golfvöllum. Mótaröðin hefst í maí á Hvaleyrarvelli, í júlí verður mót á Brautarholtsvelli og í águst á Leirdalsvelli.
24.04.2024
Dánaraðstoð: Læknafélag Íslands skilar ekki auðu

Dánaraðstoð: Læknafélag Íslands skilar ekki auðu

Stjórnarmenn Lífsvirðingar birtu 14. apríl sl. grein á visir.is um Læknafélag Íslands (LÍ) og dánaraðstoð. Í greininni eru rangfærslur sem stjórn LÍ telur nauðsynlegt að leiðrétta og svara.
18.04.2024
Læknisráð - Skimanir

Læknisráð - Skimanir

Þriðji fundur í fundarröðinni Læknisráð verður fimmtudaginn 11. apríl kl. 17 og fjallar um skimanir - UPPTAKA frá fundinum
11.04.2024
Læknafélagið fundar hjá ríkissáttasemjara eftir páska

Læknafélagið fundar hjá ríkissáttasemjara eftir páska

Læknafélag Íslands hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. Fyrsti fundur verður 4. apríl. Formaður félagsins segir mesta áherslu vera á styttingu vinnuvikunnar og starfsumhverfi lækna í kjarasamningsgerðinni.
29.03.2024