Steinunn, formaður LÍ - Brýnt að tryggja sérnámspláss fyrir íslenska lækna í samstarfi við Norðurlönd

Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, segir að íslensk stjórnvöld verði að hefja viðræður við hin Norðurlöndin um sérnámspláss fyrir lækna.
„Þetta er bara alvarlegt mál og ég vil beina því til stjórnvalda að setja í algeran forgang að reyna að koma upp einhverju kerfi í samráði við hin Norðurlöndin, samvinnu við þau um að taka á móti íslenskum læknum, hvernig sem það verður útfært svo það lokist ekki fyrir þessar leiðir,“ segir Steinunn.

Hér má nálgast fréttina í heild sinni á Vísir