Siðfræðiráð

Stjórn LÍ Skipar sjö lækna í Siðfræðiráð til tveggja ára í senn og tilnefnir einn þeirra sem formann. Fjórði kaflinn í lögum LÍ fjallar nánar um verkefni og störf ráðsins. Stjórn Siðfræðiráðs hefur ákveðið að umsagnir þess skuli birta á opinni heimasíðu félagsins.

 

Siðfræðiráð:

Svanur Sigurbjörnsson, formaður

Áslaug Pálsdóttir

Benedikt Ó. Sveinsson

Gunnar Thorarensen 

Rún Halldórsdóttir

Þorbjörn Jónsson

Þórhildur Kristinsdóttir

 

Umsagnir siðfræðiráðs