Læknar án landamæra - kynningarfundir
Læknar án landamæra halda í september tvo kynningarfundi á Íslandi, um störf á vettvangi hjá samtökunum. Öll sem hafa áhuga á að sinna vettvangsstarfi fyrir Lækna án Landamæra eru eindregið hvött til að mæta á upplýsingafund áður en sótt er um starf hjá samtökunum.
06.09.2022