Fréttakerfi

Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) fordæmir þá fordæmalausu ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi að ráðast inn í Úkraínu, sjálfstætt og fullvalda grannríki.
28.02.2022
Ályktun stjórnar LÍ um eflingu heilsugæsluþjónustu

Ályktun stjórnar LÍ um eflingu heilsugæsluþjónustu

Stjórn Læknafélags Íslands skorar á stjórnvöld að standa við þau fyrirheit að efla heilsugæsluna.
17.02.2022
Umsögn LÍ og FL um drög að frumvarpi til laga um útlendingalög

Umsögn LÍ og FL um drög að frumvarpi til laga um útlendingalög

Umsögn Læknafélags Íslands og Félags læknanema um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd).
16.02.2022
Á hvernig vinnustað vilja framtíðarlæknar vinna?

Á hvernig vinnustað vilja framtíðarlæknar vinna?

Yfirlýsing Félags læknanema og Félags almennra lækna
04.02.2022
Segir spítalann geta lært af sjávarútveginum

Segir spítalann geta lært af sjávarútveginum

Ei­ríkur Jóns­son, þvag­færa­skurð­læknir sem vann á Land­spítala í ára­tugi, segist ekki muna eftir því að reksturinn á spítalanum hafi verið vand­ræða­laus.
19.01.2022
Læknisstarfið er einstakt og gefandi

Læknisstarfið er einstakt og gefandi

Mik­il­vægt er að stjórn­völd hafi í rík­ari mæli sam­ráð þegar stefn­an í heil­brigðismál­um er mótuð. Þetta seg­ir Stein­unn Þórðardótt­ir, nýr formaður Lækna­fé­lags Íslands, í sam­tali við Morg­un­blaðið. Hún minn­ir á að sl. sum­ar hafi 1.000 lækn­ar sett fram áskor­un um úr­bæt­ur á kerfi sem væri að fara á hliðina. Segja mætti nú að slíkt hrun hefði raun­gerst á Land­spít­al­an­um í Covid-ástandi, þegar nýt­ing gjör­gæslu­rýma væri nær 100% og álag á lækna slíkt að marg­ir þeirra íhuga nú að róa á ný mið í starfi.
17.01.2022