Fréttakerfi

Dagur 3 - enn einn öflugur dagur að baki

Dagur 3 - enn einn öflugur dagur að baki

Margvísleg málefni voru til umfjöllunar á þriðja degi Læknadaga. Málstofur um lyfjafíkn og áskoranir læknisins, niðurtröppun lyfja, leghálsskimanir og hvort börn sofi eins og englar.
23.03.2022
Óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu

Óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu

Á dagskrá Læknadaga í dag (22.mars) var málþing Læknafélags Íslands um óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu og meðferð þeirra út frá sjónarhóli lækna og heilbrigðisstofnan
22.03.2022
LÍ sendir fyrsta framlag í söfnunarsjóð fyrir Úkraínu

LÍ sendir fyrsta framlag í söfnunarsjóð fyrir Úkraínu

Læknafélag Íslands (LÍ) setti fyrir viku síðan af stað söfnun meðal félagsmanna í þágu Úkraínu og nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu þar.
17.03.2022
Fyrsta framlag íslenskra lækna til Úkraínu verður sent strax eftir helgi

Fyrsta framlag íslenskra lækna til Úkraínu verður sent strax eftir helgi

Framlög frá læknum, félögum lækna og fyrirtækjum halda áfram að berast. Nú í dagslok 11. mars höfðu safnast u.þ.b. 4,5 millj. kr. að viðbættu framlagi LÍ nemur nú söfnuð fjárhæð um 5,5 millj. kr
11.03.2022
Söfnun LÍ fyrir Úkraínu fer mjög vel af stað

Söfnun LÍ fyrir Úkraínu fer mjög vel af stað

Þegar hafa safnast tæplega 2,8 millj. kr. í þeirri söfnun sem Læknafélag Íslands hóf síðdegis í gær meðal félagsmanna sinna fyrir læknisaðstoð í Úkraínu.
11.03.2022
Söfnun fyrir Úkraínu

Söfnun fyrir Úkraínu

Vegna ákalls kollega í Úkraínu hafa Alþjóðasamtök lækna (WMA) og Fastanefnd evrópskra lækna (CPME) ákveðið að efna til söfnunar meðal lækna í heiminum í sjóð sem varið verður til að koma læknisaðstoð til Úkraínu. Aðildarfélög þessara samtaka eru hvött til að efna til söfnunar meðal félagsmanna sinna til að styðja við þetta framtak.
10.03.2022
Læknadagar 21.-25. mars - skráning í fullum gangi

Læknadagar 21.-25. mars - skráning í fullum gangi

Læknadagar verða haldnir „live“ í Hörpu 21.-25. mars nk. Dagskráin verður enn fremur tekin upp og aðgengileg á heimasíðunni frá mánudeginum 28. mars
07.03.2022
Nýjar úthlutunarreglur hjá Fjölskyldu- og styrktarsjóði lækna

Nýjar úthlutunarreglur hjá Fjölskyldu- og styrktarsjóði lækna

Á fundi sínum hinn 21. febrúar sl. samþykkti stjórn Fjölskyldu- og styrktarsjóðs (FOSL) nýjar og rýmkaðar úthlutunarreglur sjóðsins fyrir árið 2022
01.03.2022
Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) fordæmir þá fordæmalausu ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi að ráðast inn í Úkraínu, sjálfstætt og fullvalda grannríki.
28.02.2022