Fréttakerfi

Læknislistin og lífið

Læknislistin og lífið

Heildræn nálgun á líðan og heilsu í starfi, námskeið sérsniðið fyrir lækna í samvinnu við Læknafélag Íslands
07.04.2022
Skýrsla vinnuhóps um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar 2020-2021

Skýrsla vinnuhóps um breytingar á skipulagi og framkvæmd leghálskrabbameinsskimunar 2020-2021

Í júlí 2021 fól Læknafélag Íslands starfshópi, undir forystu Reynis Tómasar Geirssonar fyrrv. yfirlæknis og prófessors, að yfirfara breytingar sem
29.03.2022
Rafræn skráning á símenntun lækna

Rafræn skráning á símenntun lækna

Mínerva – rafrænt skráningarkerfi fyrir lækna til að skrá og halda utan um símenntun sína, er nú aðgengilegt á innri vef LÍ, ásamt leiðbeiningum um símenntun sem símenntunarhópur félagsins vann. Næstu mánuðina verður Mínerva í prófun hjá hópi lækna sem buðu sig fram til slíks, en skráningarkerfið er í raun nú opið öllum félagsmö
29.03.2022
Dagur 4 að baki - veislunni lýkur á morgun

Dagur 4 að baki - veislunni lýkur á morgun

Það var margt spennandi í gangi á fjórða og næstsíðasta degi Læknadaga. Það voru málstofur um meðferð við lok lífs, menntavísindi lækna á Íslandi, háþrýsting hér á landi, fullorðinsvatnshöfuð, framtíðarsýn læknisfræðinnar, vinnubúðir um einfalda hjartaómskoðun og líkamin man "The Body Keeps the Score ", hvernig líkaminn gey
24.03.2022
Dagur 3 - enn einn öflugur dagur að baki

Dagur 3 - enn einn öflugur dagur að baki

Margvísleg málefni voru til umfjöllunar á þriðja degi Læknadaga. Málstofur um lyfjafíkn og áskoranir læknisins, niðurtröppun lyfja, leghálsskimanir og hvort börn sofi eins og englar.
23.03.2022
Óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu

Óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu

Á dagskrá Læknadaga í dag (22.mars) var málþing Læknafélags Íslands um óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu og meðferð þeirra út frá sjónarhóli lækna og heilbrigðisstofnan
22.03.2022
LÍ sendir fyrsta framlag í söfnunarsjóð fyrir Úkraínu

LÍ sendir fyrsta framlag í söfnunarsjóð fyrir Úkraínu

Læknafélag Íslands (LÍ) setti fyrir viku síðan af stað söfnun meðal félagsmanna í þágu Úkraínu og nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu þar.
17.03.2022