Landspítali háskólasjúkrahús?

Ásgeir Haraldsson skrifaði grein í Kjarnann 9.ágúst sl og segir m.a.:

"Fjár­hags­vandi Land­spít­al­ans er algegnt umræðu­efni í fjöl­miðl­um. Ljóst er að almenn­ingur á Íslandi vill ein­dregið að betur sé búið að Land­spít­al­anum og heil­brigð­is­kerfi okk­ar. Dæmi um þessa skoðun er viða­mikil und­ir­skrifta­söfnun að frum­kvæði Kára Stef­áns­sonar um að fjár­fram­lög til íslenska heil­brigð­is­kerf­is­ins verði sam­bæri­leg því sem þekk­ist á öðrum Norð­ur­lönd­um. Þátt­takan var fádæma góð. Margir ráða­menn þjóð­ar­innar tóku heils­hugar undir efni und­ir­skrifta­list­ans. Svo virð­ist sem sá mikli áhugi hafi enst þar til kjör­stöðum var lok­að."

Grein Ásgeirs má lesa HÉR