Um 200 heilsugæslulækna vantar

Formaður Læknafélagins segir álag í heilbrigðiskerfinu aldrei hafa verið meira. Um 200 heilsugæslulækna vanti til þess að uppfylla mönnunarviðmið, sem sé langt frá því að vera ásættanlegt.

"Um tvö hundruð heilsugæslulæknar eru starfandi hér á landi, en þyrftu að vera fjögur hundruð“ segir Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands. Í viðtali við RÚV segir Steinunn að Hún segir að álagið á heilbrigðiskerfið hafi aldrei verið meira.

Sjá viðtalið við Steinunni á RÚV.