Þrjú golfmót verða haldin á árinu á frábærum golfvöllum.
Mótaröðin hefst í maí á Hvaleyrarvelli, í júlí verður mót á Brautarholtsvelli og í águst á Leirdalsvelli.
Stjórnarmenn Lífsvirðingar birtu 14. apríl sl. grein á visir.is um Læknafélag Íslands (LÍ) og dánaraðstoð. Í greininni eru rangfærslur sem stjórn LÍ telur nauðsynlegt að leiðrétta og svara.
Læknafélag Íslands hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. Fyrsti fundur verður 4. apríl. Formaður félagsins segir mesta áherslu vera á styttingu vinnuvikunnar og starfsumhverfi lækna í kjarasamningsgerðinni.