til íslenskra stjórnvalda um að beita sér fyrir að alþjóðalög og hlutleysi heilbrigðisstarfsfólks verði virt í deilu Ísraels og Palestínu, í samræmi við Genfarsáttmálann
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi.
Um hádegi í dag, 30. júní 2023, lauk atkvæðagreiðslu meðal lækna sem reka eigin starfsstofur um nýgerðan samning Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélags Reykjavíkur um sérfræðilæknisþjónustu.
Um hádegi í dag lauk atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélags Íslands, sem samningsaðilar undirrituðu hinn 15. júní sl.