Hinn 1. janúar nk. bætast við lög um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012 ákvæði til bráðabirgða, sem fela í sér að heimilt er að ráða til árs í senn heilbrigðisstarfsmenn sem náð hafa 70 ára aldri.
Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) lýsir yfir eindregnum stuðningi við ályktun Alþingis sem samþykkt var 9. nóvember sl. um afstöðu Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs
Málþing á vegum lýðheilsuráðs Læknafélags Íslands, verður haldið 2. nóvember 2023, kl. 15-18, í Hlíðarsmára 8, Kópavogi, en jafnframt streymt til félagsmanna í gegnum TEAMS.
Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2023 var haldinn í Kópavogi 20. október sl. Kjörnir aðalfundarfulltrúar voru 78 og mættu þeir flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ávarpaði aðalfundargesti og svaraði fjölda fyrirspurna.
Læknafélag Íslands vekur athygli félagsmanna á því að á morgun hafa nokkrir aðilar boðað til kvennaverkfalls í tilefni alþjóðlega kvennadagsins, 24. október.