Lækningar og lýðheilsa

Lækningar og lýðheilsa

Dagskrá fundar:

15:00 - 15:20 Mikilvægi lýðheilsu – oft var þörf en nú er nauðsyn: Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra

15:20 - 15:35 Lýðheilsa á tímum pólitískrar óvissu í heiminum: Hans Jakob Beck, lungnalæknir og lýðheilsufræðingur

15:35 - 15:50 Vöðvauppbygging - hégómi eða lýðheilsa? Um mikilvægi vöðvastyrks alla ævi og takmarkað notagildi viðmiða WHO fyrir aldraða: Arnar Hafsteinsson, íþróttafræðingur og Ph.D nemi

15:50 – 16:05 Örorkubyrði vegna umferðarslysa, samanburður milli Íslands og Danmerkur: Héðinn Sigurðsson, heimilislæknir og sérfræðingur í heilbrigðisstjórnun

Kaffihlé

16:35- 16:55 Að skapa heilsuborg – hvað hefur pólitík með lýðheilsu að gera? Dagur B. Eggertsson, læknir, alþingismaður og fyrrv. borgarstjóri

16:55 - 17:10 Áfengi og krabbameinsáhætta: Sigurdís Haraldsdóttir, krabbameinslæknir, yfirlæknir Landspítala

17:10 - 17:25 Á að banna áfengi eftir áttrætt? Arna Guðmundsdóttir, innkirtlalæknir

17:25 - 18:00 Pallborðsumræður


Sérstakur gestur fundarins er Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands sem mun taka þátt í pallborðsumræðum.

 

Fundarstjórar: Kristján G. Guðmundsson og Lilja Sigrún Jónsdóttir