Á tímabilinu 2014–2025 útskrifuðust samtals 318 íslenskir læknar frá erlendum háskólum. Flestir útskrifuðust frá Slóvakíu, samtals 136 læknar (42,8%), frá Ungverjalandi útskrifuðust 112 (35,2%) og Danmörk 45 (14,2%). Frá öðrum löndum, þar á meðal Svíþjóð, Slóveníu, Pólland, Litháen, Noregi, Eistlandi, Bandaríkjunum, Ítalíu, Kýpur, Hollandi og Hvíta-Rússlandi, útskrifuðust samtals 25 læknar (7,9%).Heildarfjöldi lækna sem útskrifaðist frá erlendum háskólum jókst verulega eftir 2018 og náði hámarki árið 2025 með 43 útskrifaða lækna.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13