Fréttir

Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Nú hefur neyðarstigi almannavarna verið lýst yfir í fjórða sinn í yfirstandandi faraldri vegna álags á heilbrigðiskerfið. Hluti röksemdafærslunnar er sá að ekki verði hlaupið að því að styrkja mönnun kerfisins utan frá vegna einangrunar landsins. Slíkt hefur verið gert í löndunum í kringum okkur auk þess að herinn hefur verið k
12.01.2022
Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Eins og skýrt var frá í tölvupósti til félagsmanna í lok síðasta árs þá reyndist útilokað annað en að fresta Læknadögum núna í janúar vegna stöðu mála í heimsfaraldrinum.
06.01.2022
Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Landlæknir og sóttvarnalæknir biðla nú til lækna að skrá sig í bakvarðasveit
23.12.2021
Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir er nýr formaður Læknafélags Íslands til næstu tveggja ára.
21.12.2021
Jólakveðja

Jólakveðja

Jólakveðja frá Læknafélagi Íslands
21.12.2021
Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Skrifstofa LÍ er lokuð 23. des, 24. des. og mánudaginn 27. desember.
21.12.2021
Vitundarvakning um sýklalyf 18.-24. nóvember

Vitundarvakning um sýklalyf 18.-24. nóvember

Þann 18. nóvember hefst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja sem haldin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) en dagurinn 18. nóvember er einnig sérstaklega helgaður vitundarvakningu í Evrópu af Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC).
18.11.2021
Hvað þarf marga lækna á Íslandi – mannaflaspá til 2040

Hvað þarf marga lækna á Íslandi – mannaflaspá til 2040

Í nýlegri könnun læknaráðs Landspítala og Læknafélags Íslands (LÍ) meðal lækna sjúkrahússins kom fram að innan við þriðjungur taldi mönnun vera fullnægjandi og tryggja öryggi sjúklinga öllum stundum á sinni starfseiningu. Þótt áríðandi sé að bregðast við slíku nú þegar verður einnig að hyggja að því hvernig tryggja má að heilbrigðiskerfið verði sjálfbært um læknisþjónustu þegar til lengri tíma er litið.
15.11.2021
Ályktun Félags íslenskra ristil- og endaþarmsskurðlækna

Ályktun Félags íslenskra ristil- og endaþarmsskurðlækna

Meðfylgjandi ályktun var samþykkt á fundi Félags ristil- og endþarmsskurðlækna 27. Október 2021
05.11.2021
Fréttatilkynning frá LÍ

Fréttatilkynning frá LÍ

Á nýafstöðnum aðalfundi Læknafélags Íslands sem haldinn var í Reykjavík 29. og 30. október var eindregnum stuðningi lýst yfir við störf sóttvarnalæknis á tímum COVID-19 farsóttarinnar og mælst til þess að almenningur standi áfram með sóttvarnayfirvöldum.
05.11.2021