Fréttir af aðalfundi LÍ 2022

Velheppnuðum aðalfundi LÍ sem staðið hefur í dag, er nú lokið. Aðalfundarfulltrúar voru 78 og voru flestir þeirra mættir. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ávarpaði fundinn og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum viðstaddra. 

Nánari fréttir af aðalfundinum og ályktunum hans verða settar inn eftir helgi.