Dagur 4 að baki - veislunni lýkur á morgun
Það var margt spennandi í gangi á fjórða og næstsíðasta degi Læknadaga. Það voru málstofur um meðferð við lok lífs, menntavísindi lækna á Íslandi, háþrýsting hér á landi, fullorðinsvatnshöfuð, framtíðarsýn læknisfræðinnar, vinnubúðir um einfalda hjartaómskoðun og líkamin man "The Body Keeps the Score ", hvernig líkaminn gey
24.03.2022