Fréttir af aðalfundi LÍ 2023
Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2023 var haldinn í Kópavogi 20. október sl. Kjörnir aðalfundarfulltrúar voru 78 og mættu þeir flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ávarpaði aðalfundargesti og svaraði fjölda fyrirspurna.
23.10.2023