Fréttir

Heilbrigðisþing 2023

Heilbrigðisþing 2023

-Data and Digitalization: Crafting the Future of Sustainable Healthcare- verður haldið í Hörpu 14. nóvember nk.
06.11.2023
Læknar og lýðheilsa

Læknar og lýðheilsa

Málþing á vegum lýðheilsuráðs Læknafélags Íslands, verður haldið 2. nóvember 2023, kl. 15-18, í Hlíðarsmára 8, Kópavogi, en jafnframt streymt til félagsmanna í gegnum TEAMS.
01.11.2023
Málþing til heiðurs Jóni Snædal

Málþing til heiðurs Jóni Snædal

verður haldið 3. nóvember nk. í Hlíðasmára 8, Kópavogi
26.10.2023
Fréttir af aðalfundi LÍ 2023

Fréttir af aðalfundi LÍ 2023

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2023 var haldinn í Kópavogi 20. október sl. Kjörnir aðalfundarfulltrúar voru 78 og mættu þeir flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ávarpaði aðalfundargesti og svaraði fjölda fyrirspurna.
23.10.2023
Í tilefni kvennaverkfalls 2023

Í tilefni kvennaverkfalls 2023

Læknafélag Íslands vekur athygli félagsmanna á því að á morgun hafa nokkrir aðilar boðað til kvennaverkfalls í tilefni alþjóðlega kvennadagsins, 24. október.
23.10.2023
Ákall stjórnar Læknafélags Íslands

Ákall stjórnar Læknafélags Íslands

til íslenskra stjórnvalda um að beita sér fyrir að alþjóðalög og hlutleysi heilbrigðisstarfsfólks verði virt í deilu Ísraels og Palestínu, í samræmi við Genfarsáttmálann
17.10.2023
Steinunn stýrir fundi siðfræðinefndar WMA

Aðalfundur WMA 2023

Aðalfundur Alþjóðasamtaka lækna, WMA (World Medical Association) er haldinn í Kigali, höfuðborg Rwanda, dagana 4.-7. október 2023 
06.10.2023
Sigurður Guðmundsson á Spotify

Sigurður Guðmundsson á Spotify

Sigurður Guðmundsson smitsjúkdómalæknir og fyrrum landlæknir segir frá starfslokunum í Læknavarpinu, hlaðvarpi Læknablaðsins.
06.09.2023
Ný reglugerð um menntun lækna

Ný reglugerð um menntun lækna

Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi.
18.08.2023
Helgi Kjartan Sigurðsson skurðlæknir er látinn

Helgi Kjartan Sigurðsson skurðlæknir er látinn

Helgi Kjart­an Sig­urðsson skurðlækn­ir lést á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans 6. ág­úst sl., 55 ára að aldri.
18.08.2023