Fréttir

Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd kynnt á fimmtudag

Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd kynnt á fimmtudag

Fimmtudaginn 28. október 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst á vormánuðum 2019 og er senn að ljúka, þróun efnahagsmála og launa.
26.10.2021
Fræðsludagur Læknafélags Akureyrar

Fræðsludagur Læknafélags Akureyrar

Fræðsludagur Læknafélags Akureyrar verður haldinn Laugardaginn 20. nóv. 2021, í Kvosinni, Menntaskólanum á Akureyri.
25.10.2021
Dögg Pálsdóttir nýr framkvæmdastjóri LÍ

Dögg Pálsdóttir nýr framkvæmdastjóri LÍ

Stjórn LÍ hefur ráðið Dögg Pálsdóttur lögfræðing í starf framkvæmdastjóra LÍ. Dögg var ráðinn lögfræðingur hjá LÍ í byrjun árs 2011 og hefur starfað hjá félaginu síðan. Dögg lauk lagaprófi frá HÍ 1980, stundaði framhaldsnám við Stokkhólmsháskola 1980-1981 og lauk MPH próf frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore 1986. Dögg starfaði 1981-1995 í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, var sjálfstætt starfandi lögmaður frá 1996-2011 þar til hún hóf störf hjá LÍ. Dögg hefur stundað kennslu um árabil og er aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík auk þess sem hún hefur kennt læknanemum og nemum í félagsráðgjöf við HÍ heilbrigðislögfræði.
11.10.2021
Starfsmannabreytingar hjá Læknafélagi Íslands

Starfsmannabreytingar hjá Læknafélagi Íslands

Sólveig Jóhannsdóttir hagfræðingur, sem verið hefur framkvæmdastjóri Læknafélags Íslands frá árinu 2009 hefur látið af störfum.
08.10.2021
Sem betur fer.... tölum við saman  - Fundi með frambjóðendum streymt

Sem betur fer.... tölum við saman - Fundi með frambjóðendum streymt

Samtal heilbrigðisstétta við frambjóðendur um framtíð heilbrigðiskerfisins fer fram í dag kl. 10.30. Viðburðinum er streymt.
17.09.2021
Upprifjun handa Kára

Upprifjun handa Kára

í tilefni umvöndunar Kára í garð lækna í nýjasta hefti Læknablaðsins sem er viðlag við sama stefgang úr kórverki hans frá 2019 og birtist í Fréttablaðinu á sínum tíma2.
09.09.2021
Yfirlýsing Félags íslenskra sérnámslækna í geðlækningum um stöðu húsnæðis geðdeilda Landspítalans

Yfirlýsing Félags íslenskra sérnámslækna í geðlækningum um stöðu húsnæðis geðdeilda Landspítalans

Í gegnum árin hefur húsnæði geðdeilda Landspítalans fengið litlar úrbætur. Húsnæðið einkennist af þröngum göngum, gráum steinveggjum, óheyrilegum fjölda tvíbýla, gegndræpum gluggum, afar takmörkuðu aðgengi að útisvæði
07.09.2021
Læknablaðið er komið út

Læknablaðið er komið út

Tölublað septembermánaðar er komið út.
03.09.2021
Athugasemdir formanns Félags sjúkrahúslækna vegna athugasemda Landspítala frá 24. ágúst

Athugasemdir formanns Félags sjúkrahúslækna vegna athugasemda Landspítala frá 24. ágúst

Á heimasíðu Landspítalans birtust 24. ágúst sl. athugasemdir Landspítala við ýmis ummæli formanns Félags sjúkrahúslækna um stöðu Landspítalans
31.08.2021
Af­greiðsla al­var­legra at­vika í heil­brigðis­þjónustu

Af­greiðsla al­var­legra at­vika í heil­brigðis­þjónustu

Theódór Skúli Sigurðsson, Steinunn Þórðardóttir og Reynir Arngrímsson skrifa grein um afgreiðslu alvarlegra atvika á Vísi.
31.08.2021