Fréttir

Ályktanir aðalfundar LÍ 2018

Ályktanir aðalfundar LÍ 2018

Aðalfundur LÍ haldinn 8. og 9. nóvember 2018 samþykkti sjö ályktanir um margvísleg málefni sem snerta heilbrigðismál.
12.11.2018
Aðalfundur LÍ heldur áfram

Aðalfundur LÍ heldur áfram

Aðalfundur LÍ 2018 hélt áfram í morgun með málþingi um stefnumótun LÍ í heilbrigðismálum. Eins og fram kom í ávarpi heilbrigðisráðherra Svandísar Svavarsdóttur við setningu aðalfundar LÍ í gær, 8. nóvember, stendur nú yfir í heilbrigðisráðuneytinu vinna að heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Stjórn LÍ ákvað að helga málþing aðalfundarins að þessu sinni stefnumótun LÍ á þessu sviði og fékk Kristján Vigfússon ráðgjafa til liðs við sig við þá vinnu.
09.11.2018
Heilbrigðisráðherra með þremur þeirra kvenlækna sem heiðraðar voru á aðalfundi LÍ 2018, f.v. Bergþór…

Aðalfundur Læknafélags Íslands

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) á aldarafmælisári félagsins 2018 hófst í gær, 8. nóvember í húsnæði læknafélaganna í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir var viðstödd setningu fundarins og ávarpaði aðalfundargesti. Kjörnir aðalfundarfulltrúar eru 65 en aðalfundurinn er opinn öllum félagsmönnum sem eru kringum 1400.
09.11.2018
Landspítalinn brýtur lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla

Landspítalinn brýtur lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla

Hinn 19. september sl. féll úrskurður hjá kærunefnd jafnréttismála í máli þar sem Landspítalinn (kærði) hafði auglýst lausa stöðu sérfræðings í tilgreindri sérgrein. Kærandi, sem er kona, taldi að brotið hefði verið gegn gegn lögum nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, með því að ráða karl í starfið en hún taldi sig vera hæfari en karlinn sem ráðinn var. Kærði rökstuddi ráðningu karlsins með því að karlinn hefði verið hæfari en kærandi og vísaði þar einkum til frammistöðu í starfsviðtali. Kærunefnd taldi að stöðunefnd kærða er veitti álit
05.11.2018
Tryggja þarf að allir landsmenn hafi heimilislækni

Tryggja þarf að allir landsmenn hafi heimilislækni

Félag íslenskra heimilislækna skorar á ríkisstjórnina, fjármálaráðuneytið og Alþingi að efla heimilislækningar og tryggja öllum landsmönnum sinn heimilislækni. Mikill fjöldi heimililslækna mun hætta störfum vegna aldurs á næstu árum.
22.10.2018
Aðalfundur LÍ 2018

Aðalfundur LÍ 2018

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2018 verður haldinn 8. og 9. nóvember nk. í Hlíðasmára 8 og hefst kl. 15 þann 8. nóvember. Aðildarfélögin fjögur hafa þegar fengið tilkynningu frá LÍ um fjölda aðalfundarfulltrúa hvers félags á aðalfundinum. Aðalfundargögn skal birta á heimasíðu LÍ eigi síðar en tveimur vikum fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en kl. 15 fimmtudaginn 25. október nk.
04.10.2018
Ábending til lækna vegna umfjöllunar um lyfjaskort

Ábending til lækna vegna umfjöllunar um lyfjaskort

Vegna umfjöllunar um lyfjaskort vill Embætti landlæknis minna lækna á að hægt er að ávísa lyfjum, sem ekki hafa markaðsleyfi á Íslandi og lyfjum sem hafa markaðsleyfi á Íslandi en eru ekki markaðssett, með undanþágulyfseðlum. Þau lyf eru oft til á lager á Íslandi og í þeim tilvikum því engin bið. Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Lyfjastofnunar
28.09.2018
Samningar um jafna aðstöðu til heilbrigðisþjónustu

Samningar um jafna aðstöðu til heilbrigðisþjónustu

Ljóst er að inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins er mik­il upp­söfnuð þörf fyr­ir þjón­ustu lækna og því óskilj­an­legt að án fyr­ir­vara hafi verið tekið fyr­ir nýliðun í hópi sér­fræðilækna sem vilja starfa á Íslandi og veita lækn­isþjón­ustu. Þessu tíma­bili og hrá­skinns­leik stjórn­valda þarf að ljúka. Það er þörf fyr­ir fleiri sér­fræðilækna.
25.09.2018