Fréttir

Siðferðisbrestur fái veikasta fólkið ekki þjónustu

Siðferðisbrestur fái veikasta fólkið ekki þjónustu

Salóme Arnardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna hersla sem er í núverandi skipulagi heilbrigðiskerfisins koma í veg fyrir að hægt sé að aðstoða þá veikustu.
29.01.2021
Forsetinn hvatti á Læknadögum til frekari forvarna

Forsetinn hvatti á Læknadögum til frekari forvarna

Forseti Íslands sagði frá sjósundsiðkun sinni á Læknadögum. Aðsóknin á ráðstefnuna fór langt fram úr væntingum en nærri 900 tóku þátt.
26.01.2021
Skorum á stjórnvöld að fullgilda bann við kjarnorkuvopnum

Skorum á stjórnvöld að fullgilda bann við kjarnorkuvopnum

Læknafélag Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum.
22.01.2021
Velkomin á Læknadaga 2021 - Ávarp Reynis Arngrímssonar formanns

Velkomin á Læknadaga 2021 - Ávarp Reynis Arngrímssonar formanns

Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, setti Læknadaga formlega með ávarpi. Ráðstefnan stendur nú sem hæst og er send út rafrænt frá Hörpu.
20.01.2021
Sjáðu dagskrá Læknadaga 2021

Sjáðu dagskrá Læknadaga 2021

Hér má nálgast nýja uppfærða dagskrá Læknadaga. Hún er stútfull af fróðleik.
18.01.2021
Forseti Íslands á Læknadögum

Forseti Íslands á Læknadögum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, talar um sjósund á Læknadögum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnar þingið um áföll og streitu.
16.01.2021
Fjöldi lækna tekur þátt í Læknadögum

Fjöldi lækna tekur þátt í Læknadögum

Skráning á Læknadaga sem haldnir verða í Hörpu 18. - 22. janúar 2021 stendur nú yfir.
14.01.2021
Læknar með samþykktan kjarasamning

Læknar með samþykktan kjarasamning

Læknar samþykktu nýjan kjarasamning fyrir jól en þeir höfðu verið samningslausir í tvö ár.
05.01.2021
1. tölublað Læknablaðsins 2021 komið út

1. tölublað Læknablaðsins 2021 komið út

Fyrsta Læknablað nýs árs er komið út og það fyrsta sem Helga Ágústa Sigurjónsdóttir ritstýrir.
04.01.2021
Forskráningu á Læknadaga að ljúka - fáðu aðgang á vildarkjörum

Forskráningu á Læknadaga að ljúka - fáðu aðgang á vildarkjörum

Læknadagar verða haldnir 18.-22. janúar á nýju ári. Hægt verður að nálgast fyrirlestrana í mánuð á netinu.
29.12.2020