Á dagskrá Læknadaga í dag (22.mars) var málþing Læknafélags Íslands um óvænt atvik í heilbrigðiskerfinu og meðferð þeirra út frá sjónarhóli lækna og heilbrigðisstofnan
Framlög frá læknum, félögum lækna og fyrirtækjum halda áfram að berast. Nú í dagslok 11. mars höfðu safnast u.þ.b. 4,5 millj. kr. að viðbættu framlagi LÍ nemur nú söfnuð fjárhæð um 5,5 millj. kr
Þegar hafa safnast tæplega 2,8 millj. kr. í þeirri söfnun sem Læknafélag Íslands hóf síðdegis í gær meðal félagsmanna sinna fyrir læknisaðstoð í Úkraínu.
Vegna ákalls kollega í Úkraínu hafa Alþjóðasamtök lækna (WMA) og Fastanefnd evrópskra lækna (CPME) ákveðið að efna til söfnunar meðal lækna í heiminum í sjóð sem varið verður til að koma læknisaðstoð til Úkraínu. Aðildarfélög þessara samtaka eru hvött til að efna til söfnunar meðal félagsmanna sinna til að styðja við þetta framtak.