Söfnun fyrir Úkraínu
Vegna ákalls kollega í Úkraínu hafa Alþjóðasamtök lækna (WMA) og Fastanefnd evrópskra lækna (CPME) ákveðið að efna til söfnunar meðal lækna í heiminum í sjóð sem varið verður til að koma læknisaðstoð til Úkraínu. Aðildarfélög þessara samtaka eru hvött til að efna til söfnunar meðal félagsmanna sinna til að styðja við þetta framtak.
10.03.2022