Fréttir

Thor rýnir í könnun um heilbrigðiskerfið

Thor rýnir í könnun um heilbrigðiskerfið

Ekki er tölfræðilega marktækur meirihluti fyrir opinberum rekstri fyrst og fremst, segir Thor Aspelund.
07.06.2021
Bráðalæknar vísa ábyrgð á mistökum á yfirstjórn og yfirvöld

Bráðalæknar vísa ábyrgð á mistökum á yfirstjórn og yfirvöld

Yfirlýsing bráðalækna af aðalfundi hefur vakið athygli. Þeir vísa ábyrgð af grafalvarlegri undirmönnun á yfirvöld.
07.06.2021
Læknablaðið er komið út

Læknablaðið er komið út

Fjöldi frétta, viðtöl og fræðigreina eru í nýja tölublaði Læknablaðsins sem komið er út. Þegar hafa greinar þess vakið athygli fjölmiðla.
03.06.2021
LÍ leitar til landlæknis vegna læknaskorts á Landspítala

LÍ leitar til landlæknis vegna læknaskorts á Landspítala

Læknafélag Íslands vekur athygli velferðarnefndar Alþingis á alvarlegum mönnunarvanda og álagi á lækna á Landspítala.
03.06.2021
Stjórnvöld hugi vel að starfsfólki heilsugæslunnar

Stjórnvöld hugi vel að starfsfólki heilsugæslunnar

Stjórn Félags íslenskra heimilislækna skorar á heilbrigðisyfirvöld að huga vel að starfsfólki heilsugæslunnar.
01.06.2021
Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu

Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu

Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu -umsóknarfrestur til 5. júní - mögulegt að taka í fjarnámi. Sex aðrar námsl. (3 mögulegar í fjarn.) m.a. í opinberri stjórnsýslu,
31.05.2021
Félagsdómur tryggi viðbótarálagsgreiðslur til lækna

Félagsdómur tryggi viðbótarálagsgreiðslur til lækna

Læknafélag Íslands hefur vísað ágreiningi við Landspítalann um viðbótarálagsgreiðslur til lækna vegna aukavakta til Félagsdóms
31.05.2021
Formaður Læknaráðs segir lækna skorta víðar en á bráðamóttökunni

Formaður Læknaráðs segir lækna skorta víðar en á bráðamóttökunni

Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs á Landspítala, segir vanda bráðamóttökunnar ekki leystan með enn auknu álagi á lækna.
28.05.2021
Theódór Skúli nýr formaður FSL

Theódór Skúli nýr formaður FSL

Aðalfundur Félags sjúkrahúslækna (FSL) kaus nýjan formann og samþykkti ályktanir; um réttastöðu, mönnun, álag og öryggi starfsfólks.
28.05.2021
Þingheimur bregst við orðum Bertrands um geðheilsu barna

Þingheimur bregst við orðum Bertrands um geðheilsu barna

„Við höfum ekki verið að standa okkur vel í að aðstoða börn og fjölskyldur þeirra miklu fyrr þegar á þarf að halda,” sagði Ásmundur Einar Daðasson, félagsmálaráðherra, á Alþingi í dag. Kveikjan var viðtal í Læknablaðinu.
27.05.2021