Fréttir

Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu

Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu

Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu -umsóknarfrestur til 5. júní - mögulegt að taka í fjarnámi. Sex aðrar námsl. (3 mögulegar í fjarn.) m.a. í opinberri stjórnsýslu,
31.05.2021
Félagsdómur tryggi viðbótarálagsgreiðslur til lækna

Félagsdómur tryggi viðbótarálagsgreiðslur til lækna

Læknafélag Íslands hefur vísað ágreiningi við Landspítalann um viðbótarálagsgreiðslur til lækna vegna aukavakta til Félagsdóms
31.05.2021
Formaður Læknaráðs segir lækna skorta víðar en á bráðamóttökunni

Formaður Læknaráðs segir lækna skorta víðar en á bráðamóttökunni

Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs á Landspítala, segir vanda bráðamóttökunnar ekki leystan með enn auknu álagi á lækna.
28.05.2021
Theódór Skúli nýr formaður FSL

Theódór Skúli nýr formaður FSL

Aðalfundur Félags sjúkrahúslækna (FSL) kaus nýjan formann og samþykkti ályktanir; um réttastöðu, mönnun, álag og öryggi starfsfólks.
28.05.2021
Þingheimur bregst við orðum Bertrands um geðheilsu barna

Þingheimur bregst við orðum Bertrands um geðheilsu barna

„Við höfum ekki verið að standa okkur vel í að aðstoða börn og fjölskyldur þeirra miklu fyrr þegar á þarf að halda,” sagði Ásmundur Einar Daðasson, félagsmálaráðherra, á Alþingi í dag. Kveikjan var viðtal í Læknablaðinu.
27.05.2021
Læknar lýsa álagi á Landspítala og segja frá samdrætti á þjónustunni

Læknar lýsa álagi á Landspítala og segja frá samdrætti á þjónustunni

Læknar hafa hætt störfum á bráðamóttökunni vegna álags, segir yfirlæknir. Stjórnarmaður LÍ segir óskandi að velferð þjóðarinnar væri sett í forgrunn umfram flæði.
27.05.2021
Þórarinn leiðréttir rangfærslur um greiðslur ríkisins til lækna

Þórarinn leiðréttir rangfærslur um greiðslur ríkisins til lækna

Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur segir í grein í Morgunblaðinu birtir mynd sem leiðrétti rangfærslur um einingarverð og verðgildi greiðslna til lækna og læknastöðva.
20.05.2021
5. tölublað Læknablaðsins er komið út

5. tölublað Læknablaðsins er komið út

Maíblað Læknablaðsins er komið út stútfullt af fréttum og fólki.
07.05.2021
Leita að reynslumiklum lækni fyrir Vestfirðinga

Leita að reynslumiklum lækni fyrir Vestfirðinga

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir eftirsóknarverðan lífsstílinn í myndbandi þar sem auglýst er eftir lækni.
06.05.2021
Ályktun stjórnar LÍ um afglæpavæðingu vímuefna

Ályktun stjórnar LÍ um afglæpavæðingu vímuefna

Læknafélag Íslands telur mikilvægt að áfram sé unnið með frumvarpið heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu vímuefna.
04.05.2021