Heilsuvernd, lækning og líkn á sér ekki ríkisfang
Samkomur lækna og símenntunarráðstefnur eru mikilvægir hlekkir miðlunar þekkingar og framþóunar auk þess að vera gleðileg samverustund til eflingar félagslegrar samstöðu og á samtakamætti læknastéttarinnar.
03.02.2021