Stjórn Félags Íslenskra heimilislækna mótmælir þeim breytingum sem gerðar voru nýlega á endurgreiðslum vegna kostnaðar við sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara.
Reynir Arngrímsson, formaður Lækanfélags Íslands bendir að nýr Landspítali nær ekki utan um allar sérgreinarnar. Öldrunarþjónusta, kven- og geðlækningar standi utan við það.