Fréttir

Heilbrigðisstarfsmenn hvetja til #HealthyRecovery eftir faraldurinn

Heilbrigðisstarfsmenn hvetja til #HealthyRecovery eftir faraldurinn

Fulltrúar yfir 350 félagasamtaka, sem 40 milljónir heilbrigðisstarfsmanna tilheyra, hvetja G20 til heilbrigðs bata í kjölfar heimsfaraldurs.
26.05.2020
Traustari innviði þarf fyrir áframhaldandi uppbyggingu sérnáms lækna

Traustari innviði þarf fyrir áframhaldandi uppbyggingu sérnáms lækna

Unnið hefur verið að uppbyggingu sérnáms á Íslandi af ákafa en nú er komið að því að staðla námið, ákveða hver beri kostnaðinn og setja upp miðstöð framhaldsmenntunar.
26.05.2020
Læknafélagið ítrekar beiðni um vinnuhóp fyrir landsbyggðarlækna

Læknafélagið ítrekar beiðni um vinnuhóp fyrir landsbyggðarlækna

Félagið sendi bréf til ráðherra 18. maí til að ítreka beiðni sína frá 12. júní í fyrra enda fékk það engin svör þá.
25.05.2020
Margrét Ólafía Tómasdóttir læknir og Guðmundur Ingi Sveinsson bílstjóri Læknavaktarinnar. Þau fóru í…

Læknafélagið biður forstjóra um að bæta læknum COVID-19-fjártjónið

Félagið óskar eftir því að læknar fái meðalgreiðslur launa síðustu tveggja mánaða fyrir COVID-19 faraldurinn.
23.05.2020
Mikilvægt að stéttarfélög séu með í útfærslu álagsgreiðslna

Mikilvægt að stéttarfélög séu með í útfærslu álagsgreiðslna

Læknafélagið vill að sjálfstætt starfandi heilsugæslufyrirtæki njóti einnig álagsgreiðslna vegna COVID-19.
22.05.2020
Læknasamtök vilja efla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina

Læknasamtök vilja efla Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina

Sex læknasamtök frá fjórum heimsálfum hvetja stjórnvöld heimsins til að styrkja Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina.
14.05.2020
Stjórn læknaráðs segir árangur gegn COVID-19 ekki sjálfgefinn

Stjórn læknaráðs segir árangur gegn COVID-19 ekki sjálfgefinn

Stjórn læknaráðs Landspítala ályktar um árangurinn sem náðst hefur í baráttunni gegn COVID-19.
13.05.2020
Vilja fastráða geðlækni fyrir austan

Vilja fastráða geðlækni fyrir austan

Auglýst er eftir geðlækni í fast starf hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands í nýútkomnu Læknablaðinu.
13.05.2020
823 íslenskir læknar í 25 löndum

823 íslenskir læknar í 25 löndum

Tíu íslenskir læknar greina frá reynslu sinni af COVID-19 í Læknablaðinu, þar á meðal Ferdinand Jónsson sem veiktist af veirunni.
11.05.2020
Mynd/Læknablaðið/gag

70 andlát hér hefði sænska leiðin verið valin gegn COVID-19

Sóttvarnalæknir segir að andlátin hér hefðu verið um 70 hefði íslensk yfirvöld farið sænsku leiðinni. Læknablaðið er komið út.
07.05.2020