Fréttir

Formannspistill — kjaramál lækna

Formannspistill — kjaramál lækna

„Eins og staðan er núna er ekkert sem bendir til að samningar náist í bráð,“ segir Reynir Arngrímsson í formannspistli um kjaramál lækna.
11.06.2020
Svefnvana svæfingalæknar biðja um betri vinnutíma á Landspítala

Svefnvana svæfingalæknar biðja um betri vinnutíma á Landspítala

Svæfingalæknar hafa ritað yfirstjórn spítalans bréf og beðið um að vaktaskiplagi verði breytt. Þeir eru að sligast undan álagi.
09.06.2020
Læknafélagið farið að lengja eftir COVID-álagsgreiðslunni

Læknafélagið farið að lengja eftir COVID-álagsgreiðslunni

Starfsmenn í COVID-framlínunni bíða eftir eins milljarðs álagsgreiðslunni sem lofað var vegna kórónuveirufaraldursins.
05.06.2020
Metfjöldi vill í læknisfræði

Metfjöldi vill í læknisfræði

Metfjöldi hefur skráð sig í inntökupróf í læknisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands sem fer fram 11.-12. júní.
04.06.2020
Styrkja þarf rannsóknardeildir Landspítala áður en sá nýi rís

Styrkja þarf rannsóknardeildir Landspítala áður en sá nýi rís

Ráðast þarf í tímabundnar lanir þar til nýr Landspítal verður tekinn í notkun, segir Anna Margrét Halldórsdóttir, starfandi formaður læknaráðs í grein í Morgunblaðinu.
04.06.2020
Ég er ekki stríðskona, segir Valgerður við Fréttablaðið

Ég er ekki stríðskona, segir Valgerður við Fréttablaðið

Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir hjá SÁÁ, er í forsíðuviðtali við Fréttablaðið um helgina. Hún fer þar yfir deilurnar og framhaldið.
02.06.2020
Runólfur hvetur til þess að tekið sé á sóuninni innan Landspítala

Runólfur hvetur til þess að tekið sé á sóuninni innan Landspítala

Lyfjakostnaður getur gert ríki gjaldþrota ef heldur áfram sem horfir. Þetta sagði Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga á Landspítala, á föstudagsfundi lyflækninga.
29.05.2020
Heilbrigðisstarfsmenn hvetja til #HealthyRecovery eftir faraldurinn

Heilbrigðisstarfsmenn hvetja til #HealthyRecovery eftir faraldurinn

Fulltrúar yfir 350 félagasamtaka, sem 40 milljónir heilbrigðisstarfsmanna tilheyra, hvetja G20 til heilbrigðs bata í kjölfar heimsfaraldurs.
26.05.2020
Traustari innviði þarf fyrir áframhaldandi uppbyggingu sérnáms lækna

Traustari innviði þarf fyrir áframhaldandi uppbyggingu sérnáms lækna

Unnið hefur verið að uppbyggingu sérnáms á Íslandi af ákafa en nú er komið að því að staðla námið, ákveða hver beri kostnaðinn og setja upp miðstöð framhaldsmenntunar.
26.05.2020
Læknafélagið ítrekar beiðni um vinnuhóp fyrir landsbyggðarlækna

Læknafélagið ítrekar beiðni um vinnuhóp fyrir landsbyggðarlækna

Félagið sendi bréf til ráðherra 18. maí til að ítreka beiðni sína frá 12. júní í fyrra enda fékk það engin svör þá.
25.05.2020