Fréttir

Stjórn læknaráðs segir árangur gegn COVID-19 ekki sjálfgefinn

Stjórn læknaráðs segir árangur gegn COVID-19 ekki sjálfgefinn

Stjórn læknaráðs Landspítala ályktar um árangurinn sem náðst hefur í baráttunni gegn COVID-19.
13.05.2020
Vilja fastráða geðlækni fyrir austan

Vilja fastráða geðlækni fyrir austan

Auglýst er eftir geðlækni í fast starf hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands í nýútkomnu Læknablaðinu.
13.05.2020
823 íslenskir læknar í 25 löndum

823 íslenskir læknar í 25 löndum

Tíu íslenskir læknar greina frá reynslu sinni af COVID-19 í Læknablaðinu, þar á meðal Ferdinand Jónsson sem veiktist af veirunni.
11.05.2020
Mynd/Læknablaðið/gag

70 andlát hér hefði sænska leiðin verið valin gegn COVID-19

Sóttvarnalæknir segir að andlátin hér hefðu verið um 70 hefði íslensk yfirvöld farið sænsku leiðinni. Læknablaðið er komið út.
07.05.2020
Ólafur Þór kannar geðheilsu landans í heimsfaraldrinum

Ólafur Þór kannar geðheilsu landans í heimsfaraldrinum

Um 1.300 manns hafa tekið þátt í könnun Ólafs Þór Ævarsson geðlæknis á andlegri líðan landsmanna nú í veirufaraldrinum.
04.05.2020
Læknafélagið lýsir yfir áhyggjum af stöðu samningamála við lækna

Læknafélagið lýsir yfir áhyggjum af stöðu samningamála við lækna

Læknafélagið vill að samkomulag frá í fyrra endurnýjað. Óskar einnig eftir Covid-19 álagsgreiðslum í bréfi til fjármálaráðherra.
01.05.2020
Ragnar á síðasta degi á COVID-19 göngudeild Landspítala

Ragnar á síðasta degi á COVID-19 göngudeild Landspítala

COVID-19 göngudeildin sameinuð göngudeild almennra lyflækninga. Ráðgjafanefnd þakkar öllum starfsmönnum Landspítala fyrir eljuna.
30.04.2020
Yfir 3.000 látist af Covid-19 á Norðurlöndunum

Yfir 3.000 látist af Covid-19 á Norðurlöndunum

Hlutfallslega langmestu prófanir fyrir veirunni sem veldur Covid-19 hér á landi. Finnski ríkismiðillinn Yle ber saman aðgerðir á Norðurlöndunum.
28.04.2020
Sannfærður um réttmæti sænsku leiðarinnar í Covid-19 baráttunni

Sannfærður um réttmæti sænsku leiðarinnar í Covid-19 baráttunni

Johan Giesecke, fyrrum sóttvarnalæknir í Svíþjóð, ver stefnu sænskra yfirvalda. Svíar vilji þó feta í fótspor Íslendinga og skima.
21.04.2020
Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Alma D. Möller landlæknir fylgist með álaginu og líðan heilbrigðisstarfsfólks í kórónuveirufaraldrinum.
20.04.2020