Skyldur og réttindi lækna á tímum Covid-19
Fyrsti sjúklingurinn með Covid-19 greindist hér á landi 28. febrúar sl. Þegar þetta er ritað eru smitin orðin 802. Smituðum fjölgar hratt. Það er fordæmalaust ástand í heiminum. Lönd hafa lokað landamærum sínum. Samgöngubann og jafnvel útgöngubann eru víða í gildi. Við veirunni er engin þekkt meðferð og engin forvörn önnur en sú að gæta fyllsta hreinlætis, þvo og spritta hendur og allt umhverfi og halda sig sem mest frá öðru fólki.
Læknar[ii] eiga almennt ekki það val að draga sig til hlés í þessu
27.03.2020