Læknablaðið er komið út

„Við erum skilvirk, fókuseruð og með skýra sýn á hvaða árangri við ætlum að ná í þessum faraldri,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra. Hann ásamt Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalæknir og Ölmu D. Möller, landlæknir settust niður með blaðamanni Læknablaðsins. Afraksturinn má lesa í nýútkomnu eintaki þess og hér.

Ekki klikka á að renna í gegnum eftirtektarverðan pistil Huldu Einarsdóttur, sérfræðings í ristil- og endaþarmsskurðlækningum við læknadeild Yale New Haven Connecticut, Samsek í þögn.  Einnig má lesa skemmtilegt viðtal við Evu Katrínu Sigurðardóttur sem klárar nú læknisfræðimenntun sína í Danmörku og öll sjúkratilfellin.

Hlusta má  á hlaðvörp blaðsins hér.

Lesa má blaðið hér.