Fréttir

Samkeppniseftirlitið ógildir samruna myndgreiningafyrirtækja

Samkeppniseftirlitið ógildir samruna myndgreiningafyrirtækja

Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum nýstofnaðs félags Myndgreiningar ehf. á Læknisfræðilegri myndgreiningu ehf. og Íslenskri myndgreiningu ehf.
28.08.2020
Formaður Læknafélagsins lýsir yfir áhyggjum af bráðamóttökunni

Formaður Læknafélagsins lýsir yfir áhyggjum af bráðamóttökunni

Formaður Læknafélags Íslands lýsir yfir áhyggjum af stöðunni á bráðamóttöku Landspítala. Hann segir að standa þurfi við yfirlýsingar um að styrkja og efla heilbrigðiskerfið.
28.08.2020
Leysa gæti þurft deilu yfirlækna við Landspítala fyrir dómstólum

Leysa gæti þurft deilu yfirlækna við Landspítala fyrir dómstólum

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að leysa gæti þurft deilu yf­ir­lækna við Land­spít­al­a fyr­ir dóm­stól­um. Ítarleg grein um málið má finna á vef Stundarinnar.
27.08.2020
Fundað um kjör lækna í 10. sinn - Myndir

Fundað um kjör lækna í 10. sinn - Myndir

10. kjarafundur lækna og ríkisins var haldinn í dag. Tveggja metra reglan var höfð í heiðri. Aftur verður fundað eftir hálfan mánuð.
10.08.2020
Viðhaldsmenntun lækna í uppnámi

Viðhaldsmenntun lækna í uppnámi

Endurmenntun lækna skiptir máli fyrir gæði og framþróun heilbrigðisþjónustunnar og öryggi sjúklinga og það er mikilvægt að þessi réttur sé virtur í hvívetna.
06.07.2020
Fjórir læknar fá framgang í starfi hjá Háskóla Íslands

Fjórir læknar fá framgang í starfi hjá Háskóla Íslands

Fjórir læknar fengu framgang í starfi hjá Háskóla Íslands nú í lok skólaárs. Bertrand, Sigurbergur, Viðar og Jón Löve.
06.07.2020
Læknablaðið er komið út

Læknablaðið er komið út

Þríeykið, læknanemar að útskrifast, pistlar og sjúkratilfelli. Sumarblað Læknablaðsins er á leið til félagsmanna.
03.07.2020
Ný stjórn Fræðslustofnunar

Ný stjórn Fræðslustofnunar

Fimm læknar starfa í nýrri stjórn Fræðslustofnunar. Þeir voru skipaðir á fundi stjórnar félagsins þann 29. júní.
03.07.2020
Skera þarf niður biðlista með samstilltu átaki allra

Skera þarf niður biðlista með samstilltu átaki allra

Formaður Læknafélagsins segir tímabært að skoða samninga um aðgerðir hjá sjálfstætt starfandi læknum á skurðstofu þeirra í stað þess að senda sjúklinga erlendis í aðgerðir.
26.06.2020
Landspítali þarf fé eigi að vinna hratt á biðlistum eftir COVID-19

Landspítali þarf fé eigi að vinna hratt á biðlistum eftir COVID-19

Aðgerðum á Landspítala fækkaði um 1.150 milli ára fyrstu fimm mánuði ársins, eða 16,8%. Forstöðumaður segir að hægt sé að vinna biðlista hratt niður en til þess þurfi viðbótar fjárveitingu.
24.06.2020