Fréttir

Sjúkrahúslæknar efla starfið í heimsfaraldrinum

Sjúkrahúslæknar efla starfið í heimsfaraldrinum

Aðalfundur Félags sjúkrahúslækna fór fram 14. október. Félagið stefnir að því að efla stéttarvitundina í faraldrinum.
22.10.2020
100 heimilislæknar á rafrænu Heimilislæknaþingi 2020

100 heimilislæknar á rafrænu Heimilislæknaþingi 2020

Heimilislæknaþing 2020 verður haldið í dag og á morgun, 16.-17. október. Þingið verður að þessu sinni rafrænt.
16.10.2020
Óheimilt að nota orlofshús OSL fyrir sóttkví

Óheimilt að nota orlofshús OSL fyrir sóttkví

Við minnum á að það er með öllu óheimilt að nýta orlofshús Orlofssjóðs lækna sem stað til að dvelja á í sóttkví. Þá er einnig óheimilt með öllu að nota orlofshús OSL fyrir einangrun. Sjóðfélagar eru vinsamlegast beðnir um að þrífa sérstaklega vel eftir sig með sápu og sótthreinsa alla snertifleti í lok dvalar.
16.10.2020
Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir að endurskoða þurfi allt greiðsluþátttökukerfið.
14.10.2020
Hrafnhildur ungur vísindamaður Landspítala 2020

Hrafnhildur ungur vísindamaður Landspítala 2020

Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir er ungur vísindamaður Landspítala 2020 og hlaut hún viðurkenninguna fyrir góðan árangur á sviði vísindarannsókna. Útnefningin var tilkynnt á viðburðinum "Vísindum að hausti" á Landspítala 7. október 2020. Hér má sjá viðtal við Hrafnhildi um bakgrunn hennar og starfsferil til þessa.
09.10.2020
Mismunun heilsugæslunnar

Mismunun heilsugæslunnar

„Heil­brigðisráðherra hef­ur ekki svarað til­mæl­um Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins um úr­bæt­ur varðandi mis­mun­un á rekstr­ar­for­send­um,“ segir Jón Gunnarsson í grein sem birtist í Morgunblaðinu 8. október sl.
09.10.2020
Davíð O. og Viðar Örn hljóta vegsemd á Landspítala

Davíð O. og Viðar Örn hljóta vegsemd á Landspítala

Davíð O. Arn­ar og Viðar Örn Eðvarðsson hlutu viðurkenningar á Vísindum að hausti, árlegri uppskeruhátíð vísinda á Landspítala.
09.10.2020
10. tölublað Læknablaðsins er komið út

10. tölublað Læknablaðsins er komið út

Læknablaðið er komið út. Gallsteinar, hreyfing, COVID-19, leghálsskimanir og viðtöl. Þegar hafa fréttir blaðsins vakið athygli annarra miðla.
04.10.2020
12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiðarljósi og fjölga á sama tíma störfum. Mikill áhugi var á verkefninu og alls sóttu 48 opinberir aðilar í samvinnu við fyrirtæki um fjárfesting
30.09.2020
Gunnar Mýrdal Einarsson er látinn

Gunnar Mýrdal Einarsson er látinn

Gunnar Mýrdal Einarsson, sérfræðingur í brjóstholsskurðlækningum og yfirlæknir, er látinn.
15.09.2020