Umsögn LÍ og FL um drög að frumvarpi til laga um útlendingalög

Umsögn Læknafélags Íslands og Félags læknanema um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd).

Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd). Formenn Læknafélags Íslands og Félags læknanema sendu dómsmálaráðuneytinu umsögn vegna þessara frumvarpsdraga.

Umsögnina má skoða hér.