Haustþing Læknafélags Akureyrar

Haustþing LA verður haldið laugardaginn 29. október 2022 
Staðsetning: Kvosin Menntaskólanum á Akureyri

                   Nokkrar nýjungar í heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi

Dagskrá

09:00-09:05  Setning: Arngrímur Vilhjálmsson heimilislæknir formaður LA

09:05-10:05 Ökumat. Reynsla af teymisvinnu: Ragnheiður Halldórsdóttir öldrunarlæknir
                      Starf heilabilunarráðgjafa á minnismóttöku: Hulda Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur
                      Kyngingarörðugleikar: Ingunn Högnadóttir talmeinafræðingur

10:05-10:30 Framþróun í Hryggjaraðgerðum á Sak: Bjarki S. Karlsson bæklunarlæknir

10:30-11:00 Hressingarhlé

11:00-11:40 Geðheilsuteymi: Pétur Maack Þorsteinsson sálfræðingur
                       Líknarþjónusta á Norðurlandi: Þórdís Rósa Sigurðardóttir hjúkrunarfr.

11:40-12:10 Arctic Therapeutics: Hákon Hákonarson forstjóri

12:10-13:00 Hádegishlé

13:00-14:10 Akureyrarveikin, ME: Friðbjörn Sigurðsson krabbameinslæknir
                      Eftirstöðvar Covid: Meredith Cricco öldrunarlæknir Runólfur Pálsson nýrnalæknir

14:10-14:30 Nýjungar í gæðaeftirliti á skurðlækningadeild Sak: Gunnar Kristjánsson læknir

14:30-14:50 Þungunarrof. Breytingar á löggjöf og vinnulagi: Harpa Snædal kvensjúkdómalæknir

14:50            Þingslit: Arngrímur formaður Læknafélags Akureyrar.

Þinggjald kr: 5000,-