laeknafelag-reykjavikur-8xm.jpg

Læknafélag Reykjavíkur

Læknafélag Reykjavíkur var stofnað 1909 og er elsta læknafélag á Íslandi

Fréttir

Stjórn Læknafélags Reykjavíkur boðar til félagsfundar fyrir þá félagsmenn LR sem starfa á stofu og senda reikninga til SÍ, miðvikudaginn 30. Júní nk. kl. 19.30 að Hlíðasmára 8.
25.06.2021

Fréttir

Á þessari mynd sést verl hvernig greiðslur til lækna á stofu hafa dregist aftur úr miðað við vísitölur launa og neysluverðs. Þetta þarf augljóslega að lagfæra. Þetta útskýrir af hverju úrelt gjaldskrá heilbrigðisráðherra dugir ekki fyrir rekstrargjöldum og af hverju viðbótargjöld eru forsenda reksturs læknastofa í dag, enda launakostnaður um 70% af rekstrarkostnaði.
03.06.2021

Stjórn Læknafélag Reykjavíkur

Formaður: 
Þórarinn Guðnason

Varaformaður: 
Guðmundur Örn Guðmundsson

Gjaldkeri: 
Magnús Baldvinsson

Ritari: 
Tryggvi Helgason

Meðstjórnandi: 
Anna Björnsdóttir
Alma Gunnarsdóttir
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Ragnar Freyr Ingvarsson.

Fulltrúar í stjórn LÍ:
Þórarinn Guðnason
Alma Gunnarsdóttir