laeknafelag-reykjavikur-8xm.jpg

Læknafélag Reykjavíkur

Læknafélag Reykjavíkur var stofnað 1909 og er elsta læknafélag á Íslandi

Fréttir

NÝR FÉLAGSFUNDUR Í LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Stjórn LR boðar enn á ný til félagsfundar þriðjudaginn 9. október kl. 20:00 í húsi læknafélaganna að Hlíðasmára 8. Dagskrá fundarins: 1. Kosning eins fulltrúa LR í stjórn LÍ. 2. Staðan í vinnu við gjaldskrár og gæðavísa hjá sérgreinunum- stutt kynning stórráðsmanna. 3. Staðan í samningum við ráðherra og SÍ. 4. Önnur mál og almennar umræður. Skyldumæting fyrir fulltrúa í stórráði LR og ef viðkomandi kemst ekki að hann fái varamann úr sinni sérgrein fyrir sig.
02.10.2018

Stjórn Læknafélag Reykjavíkur

Formaður: 
Þórarinn Guðnason

Varaformaður: 
Guðmundur Örn Guðmundsson

Gjaldkeri: 
Magnús Baldvinsson

Ritari: 
Tryggvi Helgason

Meðstjórnandi: 
Anna Björnsdóttir