Úr fjölmiðlum

Breytinga er þörf til að takast á við áreitni

"Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. Frásagnirnar bera því miður vitni um kynbundna áreitni, mismunun og kynferðislegt ofbeldi í starfi, jafnvel þannig að áhrif hafi haft á starfsferil viðkomandi konu. Það er óásættanlegt." segir í yfirlýsingu 341 konu í læknastétt. Læknafélag Íslands tekur undir og styður þetta átak kvenna í læknastétt. Þetta verður til umræðu á læknadögum í janúar n.k. og við erum viss um að það er órofa samstaða um að stöðva slíka framkomu.
Lesa meira

Anægjuleg samstaða - ömurleg umræða

Þjóðin stendur saman sem einn maður um heilbrigðiskerfið í landinu. Það er ánægjulegt. Við viljum öll að þjónustan sé fyrsta flokks og að ríkið greiði fyrir hana úr sameiginlegum sjóðum okkar. Við viljum að allir séu jafnir í þessu sameiginlega öryggisneti og við viljum forðast það að einn geti keypt sér forgang fram yfir annan vegna efnahags. Um þetta erum við öll sammála.
Lesa meira

Læknafélag Íslands mótmælir ásökunum landlæknis

Lesa meira

Evrópusamtök lækna lýsa yfir stuðningi við yngri lækna í Póllandi

Lesa meira

Átta læknar stefna ríkinu

Lesa meira

44 prósent sérfræðilækna eldri en 60 ára

Lesa meira

Ebba Margrét Magnúsdóttir er nýr formaður læknaráðs Landspítala

Lesa meira

Lækn­ir­inn í eld­hús­inu seg­ir fitu góða og jafn­vel vernd­andi

Ragn­ar Freyr Ingva­son, bet­ur þekkt­ur sem mat­gæðing­ur­inn Lækn­ir­inn í eld­hús­inu, seg­ir mettaða fitu vera skaðlausa í rétt­um magni en fólk ætti að að gæta sín á mikið unn­um kol­vetn­um.
Lesa meira

Fara ekki fram á miklar launahækkanir

Fyrsti fundur samninganefndar Skurðlæknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins var haldinn í morgun. Kjarasamningur félagsins rennur út 31. ágúst. Síðasti kjarasamningur skurðlækna var undirritaður í janúar árið 2015 eftir verkfall sem hafði mikil áhrif á starfsemi Landspítalans. Frétt mbl.is: Hafa frestað hátt í 700 aðgerðum Landspítalinn í Fossvogi. mbl.is/Ómar Launin viðhaldi verðgildi sínu „Við viljum aðallega sjá til þess að okkar laun viðhaldi sínu verðgildi á samningstímanum.
Lesa meira

Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf

Fjárlög Bjarna Benediktssonar eru veruleg vonbrigði og koma á óvart að mati Jakobs Fals Garðarssonar, framkvæmdastjóra Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á íslandi. Hann segir fjárlög ekki setja nægjanlegt fjármagn í lyfjakaup og að sú upphæð sem eigi að verja í málaflokkinn dugi skammt.
Lesa meira