Úr fjölmiðlum

Segir spítalann geta lært af sjávarútveginum

Segir spítalann geta lært af sjávarútveginum

Ei­ríkur Jóns­son, þvag­færa­skurð­læknir sem vann á Land­spítala í ára­tugi, segist ekki muna eftir því að reksturinn á spítalanum hafi verið vand­ræða­laus.
19.01.2022
Læknisstarfið er einstakt og gefandi

Læknisstarfið er einstakt og gefandi

Mik­il­vægt er að stjórn­völd hafi í rík­ari mæli sam­ráð þegar stefn­an í heil­brigðismál­um er mótuð. Þetta seg­ir Stein­unn Þórðardótt­ir, nýr formaður Lækna­fé­lags Íslands, í sam­tali við Morg­un­blaðið. Hún minn­ir á að sl. sum­ar hafi 1.000 lækn­ar sett fram áskor­un um úr­bæt­ur á kerfi sem væri að fara á hliðina. Segja mætti nú að slíkt hrun hefði raun­gerst á Land­spít­al­an­um í Covid-ástandi, þegar nýt­ing gjör­gæslu­rýma væri nær 100% og álag á lækna slíkt að marg­ir þeirra íhuga nú að róa á ný mið í starfi.
17.01.2022