Fjármögnun heilbrigðiskerfisins

Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2, mánudaginn 9. ágúst. Þar ræddi Steinunn um fjármögnun heilbrigðiskerfisins en hún segir umræðu um hana í mörgum tilvikum frekar byggða á yfirlýsingum og staðhæfingum en tölulegum gögnum.

Hér má heyra viðtalið við Steinunni