Sjáðu dagskrá Læknadaga 2021

Hér má nálgast nýja uppfærða dagskrá Læknadaga. Hún er stútfull af fróðleik.

Málþingið ÁFÖLL OG STREITA – SEINNI HLUTI heldur áfram nú eftir hádegi í Kaldalóni. Fundarstjóri er Anna María Jónsdóttir. Í Rímu er málþingið  SKIMUN FYRIR LUNGNAKRABBAMEINI. Fundarstjóri er Sif Hansdóttir. Þá er málþingið TÆKNI Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU sent út frá Norðurljósi. Fundarstjóri er Berglind Bergmann.

Munið að nálgast má alla fyrirlestrana mánuð eftir að þeir fara fram.

Dagskrá Læknadaga 2021