Fréttakerfi

Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Fréttir af aðalfundi LÍ 2025

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2025 var haldinn í Stykkishólmi 2. - 3. október sl. Aðalfundarfulltrúar voru 83 og mættu flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Alma D. Möller og landlæknir María Heimisdóttir ávörpuðu aðalfundargesti og svöruðu fyrirspurnum.
06.10.2025
Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa Læknafélags Íslands verður lokuð dagana 2. og 3. október vegna aðalfundar félagsins í Stykkishólmi. 
01.10.2025
Sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Meðfylgjandi er sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna (Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð) um ástandið á Gaza. Þau vara við yfirvofandi hruni á heilbrigðiskerfinu þar, krefjast tafarlausra aðgerða stjórnvalda og leggja áherslu á vernd sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks.
18.08.2025
Ályktun LÍ um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Ályktun LÍ um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Stjórn LÍ lýsir yfir áhyggjum af því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (víxlverkun örorkulífeyrisgreiðslna - 430. mál, þskj. 587),
01.07.2025