Stjórn LÍ lýsir yfir áhyggjum af því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (víxlverkun örorkulífeyrisgreiðslna - 430. mál, þskj. 587),
Lýðheilsuþing að vori verður haldið þann 14. maí nk. kl 15 -18 í Hlíðasmára 8, húsnæði Læknafélags Íslands undir yfirskriftinni: Lækningar og lýðheilsa