Fréttakerfi

Er íslenska heilbrigðiskerfið of sjúklingavænt?

Er íslenska heilbrigðiskerfið of sjúklingavænt?

Að undanförnu hefur staða og þróun íslenska heilbrigðiskerfisins verið mikið rædd í fjölmiðlum. Það er ánægjuleg nýlunda, en í gegnum áratugi hafa fjölmiðlar sýnt heilbrigðiskerfinu lítinn áhuga, og þá einna helst ef hægt var að benda á handvömm lækna
14.12.2017
Breytinga er þörf til að takast á við áreitni

Breytinga er þörf til að takast á við áreitni

"Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. Frásagnirnar bera því miður vitni um kynbundna áreitni, mismunun og kynferðislegt ofbeldi í starfi, jafnvel þannig að áhrif hafi haft á starfsferil viðkomandi konu. Það er óásættanlegt." segir í yfirlýsingu 341 konu í læknastétt. Læknafélag Íslands tekur undir og styður þetta átak kvenna í læknastétt. Þetta verður til umræðu á læknadögum í janúar n.k. og við erum viss um að það er órofa samstaða um að stöðva slíka framkomu.
13.12.2017
Anægjuleg samstaða - ömurleg umræða

Anægjuleg samstaða - ömurleg umræða

Þjóðin stendur saman sem einn maður um heilbrigðiskerfið í landinu. Það er ánægjulegt. Við viljum öll að þjónustan sé fyrsta flokks og að ríkið greiði fyrir hana úr sameiginlegum sjóðum okkar. Við viljum að allir séu jafnir í þessu sameiginlega öryggisneti og við viljum forðast það að einn geti keypt sér forgang fram yfir annan vegna efnahags. Um þetta erum við öll sammála.
14.11.2017